Samtökin 78 bođa "dra­stísk­ar ađgerđir" í málum sem koma ţeim jafnvel ekkert viđ!

"Viđ ţurf­um ađ halda bar­átt­unni gang­andi og halda áfram međ drast­ísk­ar ađgerđir," seg­ir Gunn­laug­ur Bragi Björns­son, formađur Hinseg­in daga í ár (Mbl.is)

Ekki lízt mér á, ađ Samtökin 78 verđi međ "dra­stísk­ar ađgerđir" í sam­bandi viđ "ung trans­börn" og ađgerđir á in­ter­sex börn­um. Ađ mínu mati á ađ láta börnum ţađ eftir ađ ţroskast án inngrips um hormóna eđa kyn­ferđi, láta nátt­úruna sjálfa fá ađ ráđa ţessu fram ađ og fram yfir ađ kynţroska er náđ. Ţađ ćtti ađ vera hin almenna lína hjá heilbrigđis­yfir­völdum. Foreldrar koma ţarna vissulega ađ málum, en ćttu ekki ađ beita valdi sínu sem slíkir til ađ reyna ađ breyta kynferđi barns, sem t.d. var greinilega fćtt sem drengur, í stúlkubarn, međ mikilli hormóngjöf og enn síđur međ skurđađgerđum, ţó ađ barniđ sýni löngun til ađ lifa sig sem annars kyns en ţađ fćddist í. Ţegar ţađ hefur upplifađ sitt breytingar­skeiđ, vakningu kynhvatar og ţroska kynfćra, sem og brjósta­vöxt stúlkna, ţá getur ţađ síđan betur lagt mat á sjálft sig í ţessu efni. Samtökin 78 eiga ekki á neinn hátt ađ koma ţar ađ málum fyrir kynţroska­skeiđiđ, ekki heldur undir yfirskini mannrétt­inda.

Ađgerđir á in­ter­sex börn­um eru ekki nýjar af nálinni, voru oft fram­kvćmd­ar ađ barninu óspurđu á yngsta skeiđi ţess, og mislíkađi ýmsum eftir á, en ekki er ţađ mitt ađ rćđa hér svo flókin mál -- en heldur ekki Samtakanna 78, miklu fremur lćkna og foreldranna.


mbl.is Alltaf ný hinseginmál
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bjarne Örn Hansen

Bíddu nú viđ, Jón ... hvađ er meint međ "trans börn"?? ekki er veriđ ađ tala um "börn" sem hafa gengist undir "Trans" ađgerđir??????? Eđa er veriđ ađ tala um börn sem hafa "trans" foreldra?

Bjarne Örn Hansen, 9.8.2018 kl. 19:10

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband