Full nauđsyn ađ uppfćra skólakerfiđ í takt viđ ţađ hollenzka, ţar sem unglingar eru sćlir međ sín mál

Ađeins 0,5% vinn­andi fólks í Hollandi vinn­ur mjög lang­an vinnu­dag, enda tak­mörkuđ ţörf á ţví hjá ţeim sem út­skrif­ast snemma úr skóla. Skóla­skylda er ţar frá 4ra ára aldri og mennta­skólum lokiđ mun fyrr en hér. 

Ţessi stúlka virkar sérlega hamingjusöm. Skyldi hún vera hollensk? Hollenzk­ir unglingar eru hamingjusamastir allra, samkvćmt nýrri skýrslu (sjá tengil fyrir neđan). Er ţetta og skólakerfiđ ţar ekki eitt­hvađ sem yfirvöld menntamála hér ćttu ađ hugleiđa? Er ekki skilgóđ menntun gott mótvćgi gegn leiđa, firringu og upplausn unglinga? 

Fyrr á ţessu ári kom fram í skýrslu OECD ađ 93% barna á aldr­in­um 11 til 15 ára í Hollandi stađfestu lífs­ham­ingju yfir međallagi. Sam­bćri­leg skýrsla frá UNICEF hef­ur sett Hol­land efst á lista yfir lönd ţar sem er best fyr­ir börn og ung­linga ađ búa. Til dćm­is eru hol­lensk­ir ung­ling­ar einna síst lík­leg­ir til ađ stunda áhćttu­hegđun, drekka áfengi og ung­lings­stúlk­ur einna ólík­leg­ast­ar ađ vera ólétt­ar og verđa fyr­ir of­beldi. Einnig er tíđni offitu međal barna og ung­linga einna lćgst í heim­in­um og notk­un geđlyfja (međal Hol­lend­inga al­mennt) er einna lćgst í heim­in­um međal OECD-ţjóđa. (mbl.is)

Harla lítiđ menntunargildi er ađ leikskólum landsins, t.d. í Reykjavík, ţar sem um 2/3 starfsmanna eru ófaglćrđir og stór hluti ţeirra erlendur; ekki er ţađ bezta leiđin til ađ hjálpa íslenzkum börnum í málţroska og öđrum lćrdómi. Ţess vegna er sjálfsagt ađ hefja eiginlega skólagöngu barna tveimur árum fyrr en hér hefur tíđkazt, í stađ ţess ađ halda uppi dýrum rekstri á geymslustöđum barna til ađ ţau geti föndrađ og leikiđ sér.


mbl.is Hollenskir unglingar hamingjusamastir allra
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband