Hćfileikastúlka sem mćtti mótlćti vegna ţröngsýni og fordóma annarra, en blómstrar nú í íţróttum

Stefanía Daney frjálsíţróttakona. Mikiđ er ţetta vel heppnuđ manneskja, hún Stef­an­ía Daney Guđmunds­dótt­ir frjálsíţrótta­kona, sem hefur náđ í fremstu röđ í íţrótt sinni ţrátt fyrir erfiđleika sem hún mćtti á lífs­leiđinni vegna einhverfu sinnar, var ţá áreitt illilega: "en á Greni­vík hafđi hún fengiđ ađ heyra ókvćđisorđ frá jafn­öldr­um og jafn­vel veriđ hjóluđ niđur og lent í lík­am­leg­um meiđing­um" (mbl.is).

Einhverfa hennar greindist seint, vegna tregđu skólayfirvalda á Grenivík, en greiningin hjálpađi til ađ betur vćri hćgt ađ láta hćfileika hennar nýtast sem bezt, ekki til langs bóknáms, heldur umfram allt í íţróttum.

Ég gćti bćtt hér mörgu viđ um ţessa orkumiklu, árangursríku stúlku, á Íslandi og erlendis, dýravin og ofurvinsćla hjá börnum, međal annars, en á hrađferđ lćt ég nćgja ađ benda á tengilinn hér fyrir neđan međ afar skemmtilegu viđtali viđ Stefaníu Daney, einnig međ líflegu myndbandi međ viđtölum ţar viđ tengdaföđur hennar og móđur (sem á ţarna frábćr og falleg lokaorđ), ţjálfara hennar, stjúp­föđur og kćrastann Jón Mar­geir Sverris­son­ sundkappa, sem einnig er í fremstu röđ sem íţróttamađur.


mbl.is Verst ađ fórna sauđburđi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

 Flott hjá ţér ađ vekja athygli á ţessu. Gott ađ fá eitthvađ jákvćtt en ţađ er allt of mikiđ af neikvćđum fréttum nú til dags.

Rafn Haraldur Sigurđsson (IP-tala skráđ) 11.8.2018 kl. 19:48

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband