Fara ţarf rétt međ mál, ekki sízt grundvallarmál

Ivanka Trump, dóttir Trumps Bandaríkjaforseta, sést hér... Ţađ berast góđar fregnir af for­dćm­ingu Ivönku Don­alds­dótt­ur Trump á hvers kyns ras­isma, ný­naz­isma o.s.frv., en frétt­in var ţó rang­lega notuđ í byrjun til ađ koma höggi á for­set­ann, í stíl vinstri manna.

Ţar er hug­takiđ white supremacy ýmist réttilega ţýtt sem "yfirburđir hvítra einstaklinga yfir öđrum kynţáttum" eđa ranglega sem "hvít ţjóđern­is­hyggja", en ţjóđernis­hyggja (nationalism) kemur ekki međ neinum beinum, gagnsćjum hćtti inn á hugtakiđ white supremacy (yfirburđa­hyggja um hvíta menn framar öllum öđrum kynţáttum).

Trump sagđi réttilega, tveimur dögum eftir hinn ófriđlega útfund ţjóđernissinna í Charlottesville  í fyrra,

ađ ras­ismi vćri af hinu illa og ţeir sem beita ađra of­beldi út af kynţátta­hatri vćru ein­falda­lega glćpa­menn og óţokk­ar. Hann vísađi ţar m.a. til ţjóđern­is­sam­tak­anna Ku Klux Klan, nýnas­ista og hvítra ţjóđern­is­sinna, sem og ađra hópa sem spýja hatri (mbl.is).

Og

"í gćr birti Trump fćrslu á Twitter ţar sem hann for­dćmdi at­b­urđina í Char­lottesville á mjög al­menn­an hátt. Hann sagđi ađ óeirđirn­ar í borg­inni hefđu leitt til dauđa og ósam­stöđu, sem hefđi veriđ glóru­laust. 

„Viđ ţurf­um ađ standa sam­an sem ţjóđ. Ég for­dćmdi all­ar gerđir af ras­isma og of­beld­is­verk. Megi all­ir Banda­ríkja­menn lifa í friđi.“

Geta ekki allir réttsýnir tekiđ unir ţetta međ forsetanum? Eđa ćtlast menn til ţess, ađ hann fordćmi alla ţjóđernissinna á útfundinum í Charlottesville? -- ţar međ talda ţá, sem ađhyllast ekki beitingu ofbeldis né racistískar hugmyndir og báru enga ábyrgđ á dauđa ţeirrar ungu konu, sem ţar lézt, á sama tíma og á ann­an tug manna sćrđist.

Ţjóđernishyggja er vísast eindregnari stefna en einber föđurlandsást (patri­otism), en ţarf ekki í hugum margra ađ vera svćsin öfga­hyggja í sjálfri sér. Ég skilgreini mig ţó sem föđur­landsvin (patriot og ţví andvígan innlimun í Evrópu­sambandiđ og allri undirgefni viđ ţađ), ekki sem "ţjóđernis­sinna", enda held ég ţví t.d. ekki fram, ađ Íslendingar séu öđrum ţjóđum ćđri. Allir menn eru börn Guđs, í vissri grunn­merkingu ţess hugtaks, og eiga ţví allir ađ finna til brćđraţels gagnvart öđrum.


mbl.is Ekkert pláss fyrir nýnasisma
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Valur Jensson

Af ţví ađ hér var rćtt um föđurlandsást, ţá ţótti mér mjög athyglisvert ađ heyra Dmitri Sjostakovitsj, í ţćtti um hann í Sjónvarpinu í gćrkvöldi, tjá sig á ţann veg, ađ halda mćtti ađ föđurlandsást standi flestri list nćrri; en hann sagđi ţar:

"... Ţetta bendir til ađ mér hafi tekizt ađ einhverju marki ađ tjá ćttjarđarást [patriotisma] í verkum mínum. Ţađ er, hefur veriđ og verđur alltaf markmiđ mitt. Engin tónlist fćr ţrifizt án hennar. Beethoven hefđi t.d. varla getađ samiđ sínar miklu symfóníur án ćttjarđarástar, án framsćkinna hugmynda og skođana. Eđa ţá Schubert, Schumann, Mússorgskí, Glinka, Tjaíkosvkí."

Jón Valur Jensson, 13.8.2018 kl. 07:23

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband