Acer-frumvarp: stórhćttulegt mál, sem á ađ stoppa af strax

Ţórdís Kolbrún iđnađarráđherra hyggst leggja fyrir Alţingi í haust frumvarp um "nýja orkupakkann" frá Evrópusambandinu. Hún hefur EKKERT umbođ frá kjósendum sínum til ađ leggja fram ţetta ESB-frumvarp, sem stórhćttulegt er landsmönnum hér, hvađ sem ýmsir málsvarar ESB segja á málţingi um máliđ.
 
Viđ yrđum ţarna m.a. seld undir dómsvald í Evrópu, ćđra sjálfum Hćstarétti okkar, og ćđstu ráđ á orkudreifingu tekin af okkur. Ég vísa til frábćrlega vel rökstuddra skrifa Bjarna Jónssonar rafmagnsverkfrćđings um máliđ, bćđi á Moggabloggi hans og í greinum í blađinu sjálfu síđustu mánuđina (sjá https://bjarnijonsson.blog.is og sérstaklega nú í grein hans í gćr: Acer, halelúja = https://bjarnijonsson.blog.is/blog/bjarnijonsson/entry/2221360/)
 
Sömuleiđis hefur ţessi Kolbrún EKKERT umbođ frá landsfundi Sjálfstćđisflokksins til ađ keyra okkur hálfa leiđina inn í Evrópusambandiđ.
 
BJARNI BEN. á EKKI ađ leyfa ţessari ráđfrú sinni ađ leggja fram ţetta frumvarp, flokkurinn á ađ stoppa ţađ af, annars fćr hann ađ gjalda ţess í fylgishruni, hafandi svikiđ landiđ enn einu sinni, og ađrir flokkar eiga ekki ađ koma nálćgt ţví og FORSETINN aldrei ađ skrifa undir ţađ, ef Alţingi reynist (međ ESB-flokkum tveimur eđa ţremur) svo aumt og svikult ađ samţykkja ţessar ráđagerđir.
 
Og ţjóđin ţarf ađ fara ađ rísa upp gegn ţessu međ fjöldaátaki.
 
Um máliđ var allmikiđ fjallađ í Útvarpi Sögu í morgun og hćgt ađ hlusta ţar á endurflutning, líkl. frá kl. 6 eđa 7 í kvöld og fram undir kl. 10. Međal ţeirra, sem töluđu gegn málinu, var Baldur Ágústsson, fyrrv. forsetaframbjóđandi, sem oft á góđar greinar í Morgunblađinu.

mbl.is Forstjórinn segir völd sín ofmetin
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband