Ó, hvađ ef Svíţjóđardemókratar vinna stórsigur 9. september?

Enn eru vinstri mennirnir og múslima­vin­irn­ir Ćvar Kjartans­son og Jón Ormur Hall­dórs­son ađ nota Rásar 1-ţátt sinn "Samtal" til ađ fá til sín marg­nota mann af vinstri vćngnum til ađ mata ţjóđina um alţjóđamál.

"Ýmsar blikur eru á lofti um ţessar mundir í alţjóđamálum," segja ţeir og kjósa ađ rćđa viđ Eirík Bergmann prófessor viđ háskólann á Bifröst, vitaskuld, hann er á ţeirra bandi í vinstri­sinnađa pólitíska "rétt­trún­ađinum". 

Nú snýst máliđ um ađ koma svörtum bletti á Svíţjóđar­demó­krata og láta sem ţeir séu öfgaflokkur, jafnvel miklu lengra til hćgri en Danski ţjóđarflokkurinn hennar Piu Kjćrsgaard. Ţađ var reynar óvćnt ađ fá međmćli međ síđarnefnda flokknum á Rúv, eftir allt níđiđ um Piu međal vinstri manna hér á landi. En ţađ er rangt hjá Eiríki, ađ Svíţjóđar­demó­kratar hafi ekki gert sitt til ađ hreinsa út gömul nýfasistísk element úr flokknum. Ţađ hafa ţeir gert rétt eins og Pia og einnig Marine Le Pen í Frakklandi.

Svo spyr Jón Ormur hann, hvađ almenningur (kjósendur) óttist, og ţá verđur "frćđimanninum" tregt um svör. "Ja, stundum óttast ţađ óttann," segir hann, stundum engin ástćđa til o.s.frv., og samt var ţađ einmitt ađ koma í ljós nú í liđinni viku, sem marga hafđi grunađ, ađ stjórnvöld höfđu gegnum stofnun sína BRĹ beitt ţöggun um uppruna ţeirra glćpamanna sem eiga stóran ţátt í verulegri aukningu glćpa í Svíţjóđ á síđustu árum! "Ţađ er auđveldara ađ óttast arabann heldur en Apple!" var međal spekiorđa Eiríks í ţessu sambandi. Og hann ţykist ekki viss um ađ ţađ sé til svar viđ ţessari spurningu, hvađ fólkiđ óttist!!

Jón Ormur telur ađ fjölmiđlar ýti undir viđbrögđ af ţessu tagi (en í Svíţjóđ höfđu ţeir einmitt lengi tekiđ ţátt í ţöggun sósíaldemókrata um alvöru málsins í múslimabyggđum landsins) og fer svo ađ rćđa samsćris­kenningar!

Ţeir eru einstaklega samstilltir ţessir kumpánar í ţví ađ ganga blindađir um sviđiđ. Jón Ormur segir ţađ sé "algerlega rangt!" ađ ţađ séu vaxandi glćpir í Evrópu, "t.d. í Ţýzkalandi og Svíţjóđ". Samt er ţetta alveg á hreinu um Svíţjóđ, eins og nú er komiđ í ljós! Menn geta lesiđ um ţađ virkilega fróđlega grein á Eyjunni/DV síđan í gćr, ţar sem fram kemur hátt hlutfall útlenzkra gerenda í alvarlegustu sakamálum Svíţjóđar. Vitaskuld ţarf ađ upplýsa um gerendur í ţeim málum og láta af allri međvirkni međ ţjóđfélags­hópum sem reynast mun síđur löghlýđnir en Svíar hafa veriđ fram undir ţetta.

Hér eru dćmi úr grein Kristjáns Kristjánssonar, blađamanns DV, Sćnskir kjósendur óöruggir, um óvćntar (eđa kannski ekki svo óvćntar) niđurstöđur í rannsókn ţriggja sćnskra dagblađa um málin, eftir ađ menn ţar voru orđnir ţreyttir á ţagmćlslu opinberrar skráningarstofu (BRĹ) um málin:

"... [F]rá 2005 hefur ekki veriđ safnađ gögnum um hverjir fremja afbrot, hvort ţađ eru innfćddir eđa innflytjendur eđa afkomendur ţeirra. Sćnskir fjölmiđlar, ţá helst Dagens Nyheter, Expressen og Aftonbladet, hafa ţví tekiđ ađ sér ađ kafa ofan í refsidóma til ađ geta skýrt frá hverjir fremja afbrotin.

Dagens Nyheter fór til dćmis yfir mál 47 grunađra og 53 sakfelldra fyrir morđ og morđtilraunir međ skotvopnum, allt mál sem komu fyrir dómstóla. Niđurstađan var ađ annađ foreldri gerendanna, hiđ minnsta, var útlent. Helmingur ţeirra fćddist utan Svíţjóđar. Flestar fjölskyldurnar voru frá Norđur-Afríku eđa Miđ-Austur­löndum.

Í maí birti Aftonbladet umfjöllun um hópnauđganir. Fariđ var í gegnum 58 mál frá 2012 en 112 höfđu veriđ sakfelldir í ţeim. Niđurstađan var ađ gerendurnir voru yfirleitt ungir, undir áhrifum vímuefna og ţekktu fórnarlambiđ. En ţađ sem vakti mesta athygli og umtal var ađ tćplega ţrír af hverjum fjórum voru fćddir utan Evrópu.

Í kjölfar umfjöllunar Aftonbladets í maí um gerendur í hópnauđgunarmálum kröfđust margir stjórnmálaflokkar ţess ađ BRĹ myndi aftur byrja ađ skrá afbrot innflytjenda sérstaklega. BRĹ ćtlar ađ verđa viđ ţessu og hefja slíkar skráningar á nćsta ári ..."

Og hvernig var upphaf greinarinnar á Eyjunni/DV? Svona:

"Á ađeins sjö árum hefur morđum, frömdum međ skotvopnum, fjölgađ um 120 prósent í Svíţjóđ. Ţá hefur bílbrunum, skot­árás­um og hópnauđgunum fjölgađ undanfarin misseri. Ţví er ekki ađ undra ţótt lög og regla í samfélaginu séu eitt heitasta máliđ í kosninga­baráttunni en Svíar kjósa til ţings ţann 9. september. Í nýjustu könnun sćnska forvarnar­ráđsins, BRĹ, kemur fram ađ 30 prósent kvenna og 19 prósent allra íbúa landsins finna til óöryggis ţegar ţeir fara út ađ kvöldlagi, hlutfalliđ hefur hćkkađ jafnt og ţétt síđan 2013. Um 38 prósent Svía telja ađ „mikil“ fjölgun hafi orđiđ á afbrotum á undanförnum ţremur árum. Um 29 prósent eru „mjög óróleg“ vegna afbrotatíđninnar.

Erfitt er ađ horfast ekki í augu viđ stađreyndir í málaflokknum ţví tölfrćđin sýnir ađ ţróunin hefur veriđ neikvćđ. Almenningur er međvitađur um ađ Svíar standa frammi fyrir stóru samfélagslegu vandamáli sem ekki hefur tekist ađ leysa ţrátt fyrir ýmsar ađgerđir."

Svo standa ţessir blinduđu menn, Jón Ormur, Ćvar og Eiríkur, hjá og fara međ háđsglósur sínar um ţađ, ađ almenningur átti sig varla á raunveruleikanum vegna meintrar múgsefjunar og áróđurs í fjölmiđlum -- ţeir ţykjast vita miklu betur en Svíar sjálfir um ástandiđ í landi ţeirra og áhrifin af stórfjölgun framandi ţjóđarbrota ţar úr Miđ-Austurlöndum og Norđur-Afríku!

Mikiđ held ég ađ ţeim bregđi viđ ađ lesa kosninga­tölurnar í Svíţjóđ 9. nćsta mánađar! Svíţjóđar­demó­krötum er spáđ á milli 25 og 30% fylgi, myndu ţá velta sósíal­demókrötum af stóli sem stćrsta flokknum! En halda einhverjir nema Rúvarar og međhaldsmenn ţeirra, ađ ţađ eigi sér ekki eđlilegar ástćđur? Svíar hafa fengiđ upp í kok af ţöggun sinna stjórnvalda!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Björn S Stefánsson

Danski ţjóđarflokkurinn hennar Piu Kjćrsgaard, segir ţú. Íslenskt mál mundi frekar vera Alţýđuflokkur Danmerkur.

Björn S Stefánsson, 19.8.2018 kl. 17:11

2 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ţakka ţér, Björn, ţessa góđu ábendingu.

Jón Valur Jensson, 19.8.2018 kl. 17:17

3 Smámynd: Gústaf Adolf Skúlason

Sćll Jón og ţakkir fyrir skrifin. Sćnskir sósíaldemókratar eru á harđahlaupum fram yfir hengiflugiđ og munu fá sögulegann skell í ţessum kosningum. Ég ţekki marga sem kjósa Móderata til sveitarfélaga og léna en ćtla ađ kjósa Svíţjóđardemókrata til Riksdagen til ađ hrista upp í kerfinu. Margir eru orđnir langţreyttir á ţöggun yfirvalda um glćpamenn. T.d. vildu yfirvöld ekki gefa upp hverjir ţeir handteknu voru sem stóđu ađ bílabrunum síđustu helgar en netmiđlar hafa grafiđ fram ađ um fyrrum dćmda glćpamenn/innflytjendur er ađ rćđa. Dagblađ í vestur Svíţjóđ hefur kćrt ţöggun dómstólsins um nöfn og ţjóđerni og verđur fróđlegt ađ sjá hvađ kemur út úr ţví. Vonandi apa Íslendingar ekki allt ţađ versta frá Svíum. kkv

Gústaf Adolf Skúlason, 20.8.2018 kl. 06:48

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband