Af ófrjósemi karla og kvenna og fóstureyđingum. Er femínistum ósárt um ađ kynsystur ţeirra verđi ófrjóar vegna fóstureyđinga?

Ţrátt fyrir sívaxandi fjölda geldra karl­manna hér á landi á grund­velli ţess, sem heil­brigđ­is­starfs­fólk kallar í flimt­ingum "herra­klipp­ingu", ţ.e.a.s.: vegna ófrjó­semis­ađgerđar á ţeim, ţá heldur samt fósturvígum áfram ađ fjölga, voru 1044 áriđ 2017, og er ţađ trútt mark um efnis­hyggju stórs hluta ţjóđarinnar. 

Af ţeim 1044 konum sem fóru í fósturnám 2017 (ekki til ađ eiga fóstriđ, heldur losa sig viđ ţađ) voru 552 á aldr­in­um 20-29 ára, sem er langt yfir helmingi. 

Takiđ eftir, ađ einmitt ţessi ungi aldur svo margra ţeirra eykur líkurnar á ófrjósemi sem fylgikvilla fóstur­deyđingar. Í lćrdóms­ríku viđtali dagblađsins Vísis 11. febr. 1978 viđ dr. Gunnlaug Snćdal, prófessor og yfirlćkni fćđingar­deildar Land­spítalans,* segir hann "algengt ađ ófrjósemi leiđi af fóstureyđingum, en ég býst viđ ađ um 5-10% ţeirra sem ekki hafa fćtt áđur verđi ófrjóar og 2-5% hinna. Ég vil ekki hrćđa neinn međ ţessu," bćtir hann viđ, "en ţetta eru naktar stađreyndir og ţótt ţessi eftirköst teljist ef til vill ekki mjög algeng, ţá er ţađ nógu sárt fyrir ţćr sem í ţessu lenda."

Gefum okkur ekki neitt um tölur, en ef til dćmis helmingurinn af ţessum 552 konum 20-29 ára voru frumbyrjur, hinn helmingurinn ekki, ţá gćtu ófrjósemis­áhrifin af fóstur­deyđ­ingunni veriđ samkvćmt tölum dr. Gunnlaugs nálćgt 14 til 28 tilfellum hjá frumbyrj­unum áriđ 2017, en um 4-14 hjá ţeim sem áđur höfđu veriđ ţungađar. Alls ţá um 18 til 42 hugsanleg ófrjósemistilfelli í ţessum eina aldurshópi kvenna, 20-29 ára, áriđ 2017, og ţá er eftir ađ meta öll viđbótar­tilfellin í yngri og eldri aldurshópum kvenna sem fóru í fóstur­deyđingu ţađ áriđ --- og síđan er eftir ađ meta líklegan fjölda allra slíkra tilfella í heild á 18 árum ţessarar aldar, sem og á aldarfjórđungnum 1975-2000!!

Er einhver hér sem getur litiđ á ţetta sem framfaraskref í kvenréttindum? Er ţađ heilsubót fyrir konu ađ verđa óvart ófrjó og geta ekki eignazt barn nema hugsan­lega međ tćkni­frjóvgun eđa ćttleiđingu?

Af hverju ţegja femínistar um ţessa hliđ málanna?

Getur veriđ ađ ţćr skynji ţađ, á bak viđ allan sinn "harđa front", ađ náttúran sjálf, sköpunarverk Guđs og eđlilegir prócessar náttúrunnar bera ţví óbeint vitni, ađ fóstureyđing sé í raun og veru andstćđ náttúrlegum tilgangi kynlífsins, jafnvel sjálfu náttúrueđli kvenlíkamans?

Fróđlegt vćri ađ sjá svör viđ ţví.

* http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=248163&pageId=3371719&lang=is&q=Gunnlaugur%20Sn%E6dal


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband