Hver á ađ verđa nćsti forsćtisráđherra? Óvćntar niđurstöđur?!

"Hvern vilt ţú sjá sem nćsta forsćt­is­ráđherra?" Ţannig var spurt yfir helg­ina ţar til nú á hádegi á vef Útvarps Sögu. Niđur­stađan er komin, hlust­end­ur út­varps­ins og ađrir not­endur vefs ÚS kusu ţessa (og afar fáir, 1/28, kusu Katrínu, núver­andi forsćtis­ráđherra):

  • Sigmund Davíđ Gunnlaugsson (59,40%) -- nćr 6 af hverjum tíu!
  • Ingu Sćland (19,50%) -- ţađ munar um slíkt fylgi.
  • Bjarna Benediktsson (8,87%) -- lítiđ hjá formanni stćrsta flokksins!
  • Katrínu Jakobsdóttur (3,55%) -- já, ađeins einn af hverjum 28 kaus hana!!!
  • Loga Einarsson (3,19%) -- hann og ađrir hér fyrir neđan hafa ekkert í ţetta!
  • Sigurđ Inga Jóhannsson (2,13%) -- ţrátt fyrir ađ hafa mátađ sig í ţann ráđherrastól!
  • Smára McCarty (1,77%) -- jafnvel meira en ESB-innlimunarsinninn Ţorgerđur!
  • Ţorgerđi Katrínu Gunnarsdóttur (1,60%) -- greinilega enginn áhugi almennings á fullveldis­framsali "Viđreisnar" og ESB-taglhnýtinga á sjálfu aldarafmćli fullveldis okkar og sjálfstćđis!

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband