Trúgjarn álitsgjafi: BB

Mikiđ er Björn Bjarna­son orđinn trú­gjarn upp á síđ­kast­iđ -- nú á ţađ, ađ nafn­laus grein í demó­krata­blađ­inu NYT hljóti ađ vera skrif­uđ af e-m nán­ustu sam­starfs­mönn­um Trumps for­seta eđa jafn­vel hans eigin konu, dótt­ur eđa tengda­syni! -- en einnig hefur Björn nú nýlega sýnt undar­lega trúgirni og gagn­rýn­is­leysi gagn­vart áróđri fáeinna embćttis- og stjórn­mála­manna um ađ Ţriđji orkupakki Evrópu­sambandsins sé ekkert vara­samur fyrir Íslendinga!

Donald Trump segir ađ vćntanleg bók Bobs Woodwards byggist... Björn hefur ţađ jafnvel eftir ţessari NYT-huldugrein, ađ Trump "smjađri fyrir harđ­stjórum" eins og Kim í Norđur-Kóreu, en lćtur ekki svo lítiđ ađ geta ţess, ađ enginn Banda­ríkja­forseti hefur komizt nćr ţví ađ semja um varan­legan friđ viđ Norđur-Kóreumenn og jafnvel um kjarn­orku­afvopnun ţess lands, gegn eins konar nýrri Marshall-ađstođ, sem gćti endur­reist ţađ til frjálsra viđ­skipta og atvinnu­vega og hrundiđ hungur­vofunni og fátćkt frá lands­mönnum, eins og gerđist ţegar Rauđa-Kína tók upp kapítalíska stefnu.

Ţađ fćri Birni betur ađ skamma Frétta­stofu RÚV fyrir einhliđa, yfir­gengi­legan áróđurs­flauminn um Donald Trump, mann­inn sem hefur ekki komizt međ tćrnar ţar sem Obama og Hillary hafa hćlana í vođa­verkum gagnvart Sýrlend­ingum og Lýbíu­mönnum.


mbl.is „Siđblinda forsetans rót vandans“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband