Allt í bođi gervi-frjáls­hyggju­mannsins Bjarna Benediktssonar!

Ef ţingmenn eiga ađ "dusta vitleysuna í burtu" ađ mati forseta Íslands í rćđu hans viđ setningu Alţingis, er ţá ekki tilvaliđ ađ ţingmenn dusti af okkur ofur­bákniđ Rúv, ţar sem sjálfala starfsmenn hafa brotiđ lög í nafni ţjóđarinnar og fá nú hálfs milljarđs aukningu úr vösum skattborgara í bođi gervi-frjáls­hyggju­mannsins Bjarna Benediktssonar?

Hvers eiga frjálsir fjölmiđlar ađ gjalda, ađ forskot Rúv er enn aukiđ verulega og međgjöf ţess úr ríkis­sjóđi, jafnvel um nálćgt 12%, langt umfram almenna 7% hćkkun ríkis­útgjalda samkvćmt fjárlaga­frumvarpi BB & Co.? Og vita­skuld er ţessi 7% hćkkun allt of mikil, ţegar verđbólga og hagvöxtur er um helmingi minni, en samt heimtar Rúviđ alltaf enn meira, enda lítur ţađ á sig sem međ réttu forrétt­inda­hlađiđ sjálfstýri­apparat.

Hvers á svo ţjóđin ađ gjalda ađ gefins framlög úr ríkissjóđi -- ekki til líknar­mála, heilbrigđis­ţjónustu, framfćrslu fátćk­linga eđa til björg­unar­sveita, jafnvel ekki til menningar­mála -- heldur til stjórnmálaflokkanna, ţ.e. til flokks­skrifstofa ţeirra, voru nálćgt tvöfölduđ fyrir tćpu ári og nema nú meira en 700 milljónum króna á ári, án ţess ađ nokkur ţjón­usta komi á móti frá ţessum flokkum?!! Menn og flokkar eiga ekki ađ fá allt fyrir ekkert!

Hvar ţrífst spillingin, ef ekki bezt međal ţingflokkanna? Hafa ekki laun ţingmanna sömuleiđis hćkkađ um meira en 90% á nokkrum árum?!


mbl.is Ţingmenn dusti vitleysuna í burtu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband