Hrifning eđa fyrirlitning?

Tröllasögum miklum (einkum međal DV-trölla) hefur fariđ af pistli Halldórs Jónssonar verk­frćđ­ings á Moggabloggi, Dömufrí, og hann kall­ađ­ur óţvegnum ókvćđis­orđum vegna hans. En í bak og fyrir er hann ţar međ eina tillögu: ađ konur fái sitt helgađa dömufrí ţar sem ţeim einum leyfist ađ hafa frumkvćđi ađ kynnum viđ karlmenn, en ţeir gjöri svo vel ađ vera til friđs á međan. Ekki ber ţetta vitni um dóna-hugarfar, nema síđur sé.

Hvergi í frásögn Halldórs af skólaböllum táningsára hans kemur nein bein nauđung í ljós, engin klip né káf né ađ reynt sé ađ ţröngva tungu upp í munn stúlku, ađeins hitt, ađ vonazt sé eftir kossi eđa sleik.

Ćtli gagnrýnendur Halldórs hafi stađiđ sig betur?

Svo er nafn Davíđs Oddssonar einnig auri atađ vegna endurbirtingar ţessa í Staksteinum, en ritstjórar Moggans eru ţrír, auk tuga blađamanna, sem boriđ hefur viđ ađ fái ađ skrifa ritstjórnarpistla. En persónu-níđhöggvar í röđum vinstri manna hafa ógjarnan ţá frumreglu ađ halda sig viđ ţađ eitt sem ţeir vita satt og rétt -- kćmu líklega af fjöllum, vćru ţeir minntir á ţetta.

 

Og svo er Mogginn mćttur á ný ađ morgni dags og engin önnur en Áslaug Arna formađur utan­ríkis­málanefndar og ritari Sjálfstćđis­flokksins međ pistil dagsins á sjálfri leiđarasíđunni og velur sér heldur betur kjamsandi fyrirsögn: "Ađ trođa sér í sleik"!

Og ţannig er hennar kvennalógík ađ gefa sér ađ Halldór hafi veriđ ađ réttlćta "ofbeldi eđa kven­fyrirlitningu". Rök fyrir ţví tínir hún engin til, ađeins ţessi slagorđ úr eigin höfđi (ekki Halldórs). En svo sýnist mér á skrifi Halldórs sjálfs, ađ hann hafi síđur en svo veriđ ađ lýsa fyrirlitningu síns strákaárgangs á stúlkum, heldur miklu fremur skefjalausri hrifningu af ţeim, og lái ţeim ţađ enginn.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sveinn R. Pálsson

Leitt ađ sjá hvernig fjölmiđlar og mikilsmetnir álitsgjafar hafa níđst á Halldóri í ţessu máli.

Sveinn R. Pálsson, 20.9.2018 kl. 19:45

2 Smámynd: Jón Valur Jensson

Sammála ţér, sem oftar, Sveinn.

Jón Valur Jensson, 21.9.2018 kl. 15:09

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband