Umhverfisráđherra gagnslaus gegn metmengun hér um áramót

Ţađ blasti viđ í viđtali viđ hann á Rúv í gćr, ađ hann bregzt fólki međ ţví ađ gera ekkert gegn óhóflegri skotgleđi á gamlárs­kvöld. Í viđtali 2. jan. hafđi hann góđ orđ um ađ beita sér gegn ţessu, en hann vissi vel, ađ hann yrđi ţá ađ gera ţađ áđur en gengiđ yrđi frá pöntunum og kaupum á flugeldum og öđru sprengju­dóti. Í viđtalinu í gćr viđ ţennan utanţings­ráđherra Guđmund Inga Guđ­brands­son kom ţetta fram, en jafn­framt, ađ hann hefur ekkert gert og horfir ţó fram á fund međ málsađilum í október nćstkomandi!

Til hvers eru Vinstri grćn ađ kalla til ráđherra­efni utan ţings, ef ţau eru engu skrárri en ţjóđ­kjörnir fulltrúar fólksins? Ţađ er ekki nóg ađ koma vel fyrir, brosa á réttum stađ, vera fínn í tauinu og trúa loftslags­bullinu frá Parísar­ráđstefnu til ađ standa sig fyrir fólkiđ í landinu. 

Mynd međ fćrslu
Mynd: RÚV / Ţór Ćgisson
Guđmundur Ingi Guđbrandsson umhverfisráđherra --- í vandrćđum staddur?
 

Ţetta er alvörumál, ţví ađ meng­unin frá flugeldum, tertum og ýmsum sprengjum slćr hér öll Evrópumet, og ţetta eru fíngerđ­ari loftefni en í annarri mengun, smjúga jafnvel inn í blóđrásina og eru mjög líklega krabba­meins­valdandi. Munu Kópavogs­búar hafa fariđ einna verst út úr ţessari mengun um síđustu áramót, ţar mćldist hún mest.

En hér er svo sjónarmiđ hins hyggna Kristins Sigurjónssonar sem á Stjórn­mála­spjalli Snjáldur­skinnu (Facebókar) benti á fleiri hliđar málsins:

Mengunin er ađallega vegna ţess ađ terturnar springa rétt ofan viđ húshćđ og ţar er vindur miklu minni en ofar. Flugeldar fara miklu hćrra og lengra frá fólkinu og springa ţar sem vindur er miklu meiri. Ţví ćtti ađ hvetja til flugeldakaupa og letja tertukaup međ skattlagningu. En ég er algjörlega á móti ţví ađ banna ţetta og setja í hendur opinberra ađila, ţví ađ ţađ vita allir ađ eftir nokkur ár endar ţađ međ ţví ađ borgarstjóri stendur viđ ráđ­húsiđ međ lítiđ stjörnuljós. Ţeir sem eru plagađir af ofnćmi eiga ađ halda sig inni međ vel lokuđum gluggum.

Eins og segir á fréttarsíđu Rúv.is um máliđ:

Meirihluti hlynntur strangari reglum

Viđ rannsóknina var gerđ skođana­könnun sem leiddi í ljós ađ meirihluti ţjóđar­innar, 57%, er hlynntur strangari reglum um notkun flugelda. Ţá eru 27% hlynnt banni viđ almennri notkun flugelda.

Ég held ég verđi ađ vera sammála ţessum 57% meirihluta, en vćnti ţess ađ sjónarmiđ Kristins hér ofar geti reynzt góđ leiđsögn.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband