Einsýnn ţingmađur setur ábyrgđ eigin flokks alla á annan flokk!

Ekki eru allir Thorsarar eins. Ekki hefđi Guđ­mund­ur Andri Thors­son haft rođ viđ Ólafi ömmu­bróđur sínum í ţing­sölum Alţingis. Hann gengur ein­sýnn til verks og kennir Sjálf­stćđis­flokknum um banka­hruniđ, "flokknum sem stýrđi efna­hags­mál­um ţjóđar­innar öll bóluárin," en ţessi nýgrćđingur á Alţingi horfir alveg fram hjá ţví, ađ hans eigin flokkur, Samfylk­ingin, átti undir forystu Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur fulla ađild ađ ríkisstjórn Geirs Haarde og ađ sjálfur bankamála- og viđskipta­ráđherrann var í Samfylk­ingunni: Björgvin G. Sigurđsson, sem einmitt stóđ sig ekki ýkjavel ! En skáld­sagna­höfund­urinn Guđmundur Andri hóf međ ţessum hćtti herferđ sína gegn 180 blađsíđna skýrslu sem hann hefur ekki lesiđ!
 
En til hamingju međ ţađ, Guđm. Andri, ađ vera byrjađur ađ safna ţér í pólitíska skrápinn! Ţađ hefst međ ţví ađ misstíga sig svona og fá makleg viđbrögđ og ábendingar eins og ţessa frá mér! laughing

mbl.is Kenna öđrum um hruniđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sveinn R. Pálsson

Ţarna skulum viđ hafa í huga, bloggmeistari góđur, ađ Samfylkingin kom ţađ seint ađ stjórnarborđinu, ađ ţađ var hvort sem er engu hćgt ađ bjarga á ţeim tímapunkti. Ekki ţađ ađ ég sé einhver sérstakur stuđningsmađur Samfylkingar, nú í seinni tíđ, viđ skulum bara viđurkenna stađreyndir.

Einnig er nokkuđ athyglisvert ađ ţegar upp er stađiđ ţá hefur ríkissjóđur hagnast á hruninu.

Sveinn R. Pálsson, 27.9.2018 kl. 22:03

2 Smámynd: Sveinn R. Pálsson

"....  fór end­ur­heimt­in fram úr bein­um kostnađi af fjár­hags­stuđningi rík­is­ins, um 9% af vergri lands­fram­leiđslu. Ţetta er mikiđ af­rek ađ mínu mati,“ sagđi Poul.

https://www.mbl.is/frettir/innlent/2018/09/15/vidsnuningurinn_a_islandi_afrek/

Sveinn R. Pálsson, 27.9.2018 kl. 22:09

3 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ţakka ţér innleggin, Sveinn. Ţetta síđarnefnda er sérlega fróđlegt.

Jón Valur Jensson, 27.9.2018 kl. 23:48

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband