Ađförin ađ Kavanaugh styđst ekki viđ neinar sannanir

Ţađ er augljóst af hinum löngu fundar­höldum í dóms­mála­nefnd Banda­ríkja­ţings.

Engin vitni stađfesta full­yrđ­ingu frú Ford um nauđgunartilraun. Hún gćti hafa orđiđ fyrir slíkri árás af hálfu annars manns, en engin rök til ţess, ađ sá hafi veriđ Brett Kavanaugh. Ţar fyrir utan er hann einstak­lega vel gerđur mađur, fyrir­mynd­ar námsmađur í stjörnuflokki í highschool, mennta- og háskóla og ţó um leiđ virkur sem leiđandi í íţróttum og nýtur einstaks trausts einmitt međal kvenna, tugum saman, sem hafa veriđ honum samtíđa í skólum allt frá unglingsárum.

Ađeins ađ Íslandi: Ţađ má nánast treysta ţví fyrir fram, ađ Fréttastofa Rúv getur aldrei stađiđ sig fullkom­lega í stykkinu ţegar kemur ađ frásögn af málum ţar sem vinstri­mennskan eđa Trump­hatriđ á mikiđ í húfi. Svo er um ţessa frétt af Kavanaugh-málinu. Sumt sem haft er ţarna eftir honum er fremur tvítekiđ (og nánast gefiđ í skyn ađ ţađ sé veikt og asnalegt hjá honum, eins og ţegar hann talar um áratuga áhrif fram í tímann af ţessum svakalega ţingnefndar-atgangi), en hinu sleppt ţegar hann bendir á ljótan (og opinberlega stađfestan) málflutning demókrata í hinni sömu dómsmálanefnd, m.a. ţađ sem einn ţeirra sagđi: ađ ef Kavanaugh yrđi skipađur í hćstarétt, myndi ţađ kosta milljónir bandarískra mannslífa!!!

Iđulega er Trump látinn koma út sem fáránlegur eđa heimskulega ýkjulegur í fréttum Rúv; ţađ tekst "fréttamönnum" ţar međ ţví ađ velja sér ađ vild glefsur úr rćđum hans, en passa hins vegar upp á, ađ demókratar verđi ekki afhjúpađir fyrir einmitt ţess háttar hluti! http://www.ruv.is/frett/segir-stadfestingaferlid-ordid-ad-thjodarhneisu


mbl.is Mögulega heiđarleg frásögn beggja
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

 Hversu lengi endist ţeim ţessi uppgröftur sem einlćgt er beint ađ pólitískum andstćđingum.Trump féllst á ađ FBÍ rannsakađi kćru frú Ford frekar og skal ljúka á ţriđjudag. Hún mćtti nú gjarnan skýra betur frá ađdraganda ţessa óvenjulegu framkomu Kavanasugh.

aug 

Helga Kristjánsdóttir, 29.9.2018 kl. 07:57

2 Smámynd: Tómas Ibsen Halldórsson

RUV hefur vćntanlega ekki fjallađ um yfirlýsingar ýmissa ţingmanna Demókrata sem lýstu ţví yfir ađ ţeir myndu gera allt sem í ţeirra valdi stćđi til ađ koma í veg fyrir ađ Kavanaugh yrđi dómari í Hćstarétti Bandaríkjanna. Ţetta létu ţeir út úr sér ţegar Trump hafđi tilnefnt hann.

Fyrir Demókrötum er Ford hvalreki á ţeirra fjöru. Ţeir gera allt til ađ tefja endanlega afgreiđslu mála, ţeir telja ađ ţeir muni vinna kosningarnar í nóvember og geti ţar međ komiđ í veg fyrir stađfestingu Kavanaugh sem dómara.

Demókrötum er ekkert umhugađ um Ford, ţeir meira ađ segja láku bréfi hennar til fjölmiđla, en hún hafđi beđiđ um ađ trúnađur yrđi haldinn vegna bréfsins sem hún lét Feinstein í té. Hćgt hefđi veriđ ađ vinna máliđ á ţann hátt ađ ţađ yrđi ekki gert ađ fjölmiđlamáli, ţingnefndin hefđi getađ unniđ ţađ án ţess ađ ţađ yrđi blásiđ upp eins og raun varđ á.

Sjáiđ til. Talađ er um viku frest, sem ţýđir ađ kjósa eigi um hann föstudaginn 5.október. Demókratar munu koma međ annađ útspil áđur en ađ atkvćđagreiđslu kemur. Ţetta er ótrúlegt liđ.

Tómas Ibsen Halldórsson, 29.9.2018 kl. 15:01

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband