Málabúnađur ţeirra, sem réđust ađ ólesinni skýrslu Hannesar, var í senn óupplýstur og fyrirsjáanlegur

HÉR í gćrkvöldi ritar Sigurđur Már Jónsson viđ­skipta­blađa­mađur einstak­lega kryfjandi, í raun afburđasnjalla grein vegna hinnar mjög svo umrćddu skýrslu Hannesar H. Gissurar­sonar og víkur ađ fleiri efnum í leiđinni, m.a. rannsóknar­skýrslu Alţingis um fall sparisjóđanna (skýrslu sem kostađi 65 sinnum meira en skýrsla Hannesar) og hinni viđameiri rannsóknar­skýrslu Alţingis um ađdraganda og orsakir falls íslenzku bankanna.

Grein Sigurđar Más er afar lćsileg og ćtti ađ vera fréttar- og umrćđuefni í RÚV, en eins og ljóslega kemur fram í greininni, hefur Rúv fjallađ međ afar hlutdrćgum hćtti um ţessi mál ađ undanförnu. 

Hvenćr ćtla Rúvarar ađ láta af sinni freklegu misnotkun á ţeirri ţjóđareign sem Rúv á ađ vera?

Hannes Hólmsteinn Gissurarson.


mbl.is Skýrsla Hannesar um hruniđ komin á netiđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Ég hef lesiđ skýrsluna, sem er greinilega meira en "Vinstri Hjörđin" yfirleitt getur sagt en samt sem áđur telja ţeir sig geta gagnrýnt hana og ţađ sem meira er ţeir telja allt í lagi ađ kasta rýrđ á Hannes og öll hans verk.  Mér ţótti skýrslan vel unnin og hvergi gat ég séđ pólitískan bođskap í henni eđa vegiđ ađ einstakri persónu eđa annarri hampađ.  Í ţeim samskiptum sem ég hef átt viđ Hannes Hólmstein, hefur hann ávallt veriđ kurteis og málefnalegur og ég ţekki nokkuđ marga af hans fyrrverandi nemendum og allir eru á sama máli um ađ hann hafi ALDREI blandađ pólitík í kennsluna og ALDREI urđu nemendur hans varir viđ ađ hann fćri í manngreinarálit, ţegar hann gaf einkunn fyrir verkefni eđa próf, en ţađ sama verđur ekki sagt um ALLA kennara HÍ og ţá sérstaklega í hans frćđigrein.

Jóhann Elíasson, 1.10.2018 kl. 18:03

2 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ţetta er gott ađ lesa, Jóhann. Heilar ţakkir.

Jón Valur Jensson, 1.10.2018 kl. 20:40

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband