Demókrati kaus međ Brett Kavanaugh

  Demókratinn Joe Manchin öldunga­deildar­mađur í West Virginia, áđur ríkisstjóri ţar, tók í dag ţátt í ađ hjálpa Brett Kavanaugh á síđustu metr­unum áleiđis til loka­afgreiđslu málsins á morgun. Manchin er íhalds­samur um margt, hefur stutt Trump í sumum málum, s.s. lífs­verndar­málum, en ţó ekki viđ ađ beita sér gegn Obamacare. 

West Virginia er mjög íhaldssamt ríki, tilheyrđi Repúblikönum lengi, en Manchin hefur tekizt ađ halda vinsćldum og er reyndar sjálfur kaţólskur. Kvćntur hefur hann veriđ frá 1967 einni og sömu konunni, og eiga ţau ţrjú börn.

Vonandi endar ţetta mál allt vel frá og međ morgundeginum. smile


mbl.is Ţingiđ samţykkir ađ kjósa um Kavanaugh
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband