Tilnefning Bretts Kavanaugh sem hćstaréttardómara stađfest međ 50 atkvćđum gegn 48 í Öldungadeildinni

Ţessu mátti fylgjast međ í beinni útsendingu sjónvarps og ýmissa fjölmiđla, m.a. NYT. Ţetta er afar mikilvćgur sigur fyrir Repúblikana og Donald Trump forseta.

Ţess er ađ vćnta ađ ţetta geti orđiđ til mikilla umskipta í málefnum ófćddra barna, ţví ađ nú gefst fćri á ađ hnekkja Roe vs. Wade-úrskurđi hćstaréttar frá 1973. Um ţađ mál umfram allt hefur styrrinn stađiđ og femín­istískir aktívistar beitt sér ţess vegna fyrir utan hćstarétt í gćr og á áheyrenda­pöllum ţingsins í dag međ miklum truflunum ýmissa gesta (kl. er um 5 ađ austur­strandartíma).

Hjartanlega ber ađ fagna ţessari niđur­stöđu, hún gleđur alla ţá, sem virđa lífsrétt hinna ófćddu.

En ţađ gerir ekki ríkis­stjórn Íslands, ef eitthvađ er ađ marka drög ađ "frum­varpi til laga um ţung­unarrof", sem heilbrigđis­ráđherra er međ yfir­vofandi og bođar sem stjórnar­frumvarp. Samt er hvergi í s.k. Sáttmála Framsóknarflokks, Sjálf­stćđisflokks og Vinstri­hreyfingar­innar – grćns frambođs um ríkis­stjórnar­samstarf og eflingu Alţingis minnzt á ţetta mál sem stefnu ríkisstjórnarinnar, orđin fóstur, ófćddir, fóstur­eyđing og jafnvel ekki "ţung­unarrof" koma ţar hvergi fyrir! -- t.d. hvorki í köflunum um heilbrigđismál né jafnréttismál og heldur ekki í kaflanum velferđarmál, og hann byrjar m.a.s. á ţessu sannćli: "Gott samfélag er barn­vćnt samfélag." En er ţađ "barnvćnt" samfélag, sem gefur konum opiđ skot­leyfi á líf hinna ófćddu í móđur­kviđi án nokkurra rök­studdra ástćđna -- einungis ađ geđţótta kvenna og ţađ til til loka 18. viku međgöngu?! Spyrjiđ heilbrigđisráđherrann Svandísi Svavarsdóttur ţeirrar knýjandi spurningar, og ţiđ getiđ mótmćlt ţessari árás á lífiđ og lífslíkur ţjóđarinnar í gegnum vefsíđu á vegum velferđarráđuneytisins, Samráđsgátt, sem er hér!

Sjá líka hér á vef BBC: Saturday, 6 October


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband