Nú lenti Háskólinn í Reykjavík í súpunni vegna ađfarar ađ kennara sínum!

Kristinn Sigurjónsson lektor hefur fengiđ engan lakari lögfrćđing en Jón Steinar Gunnlausgsson til ađ taka ađ sér vörn í máli hans gagn­vart órétt­mćtri uppsögn sinni úr starfi. Jón er sjálfur prófessor viđ HR, sem var full­sćmdur af honum, en Jón lćtur ekki níđast á rétt­lćtinu og ţađ í sínum skóla!

Í Facebókar-umrćđu um máliđ lét ég m.a. ţessi orđ falla: 

Ađ menn séu "frjálsir skođana sinna og sannfćringar" er einn af hornsteinum stjórnar­skrárinnar (73. gr.). Ţađ er ekki viđ hćfi, ađ háskóli eins og HR brjóti á ţessum grunnrétti án ţess einu sinni ađ bera meint sakarefni (í ţessu tilfelli létt hjal í lokuđum hópi vina) undir sína eigin lagadeild !

HR hefđi betur haft samband viđ sína lagadeild, áđur en ţetta frumhlaup mannauđsstjórans líttreynda var ákveđiđ í bráđrćđi, hugsunarlítiđ nema í viđkvćmum ćsingi yfir eigin kyni! Og nú situr stjórn skólans í súpunni, međ einn albezta lögfrćđing landsins á móti sér, starfsmann skólans, sem vegna réttlćtiskenndar sinnar hefur tekiđ mál Kristins ađ sér.

Sjá einnig umrćđu mína hér!

NÚ, á fimmta tímanum, er Kristinn Sigurjónsson einmitt í mjög fróđlegu (og ţó sáru) viđtali viđ Pétur Gunnlaugsson í beinni útsendingu á Útvarpi Sögu: http://utvarpsaga.is/i_beinni/hlusta_saga2.php. Ţađ verđur örugglega endurtekiđ í útsendingu ţar í kvöld og einnig sett á netsíđuna góđu utvarpsaga.is.


mbl.is HR komi skođanir lektors ekki viđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ágúst H Bjarnason

Mjög gott viđtal á Sögu.  Mćli međ ţví.

Ágúst H Bjarnason, 10.10.2018 kl. 23:50

2 Smámynd: Jón Valur Jensson

Já, hér er ţađ viđtal viđ Kristin lektor Sigurjónsson á Útvarpi Sögu:

http://utvarpsaga.is/uppsognin-var-gridarlegt-afall/

Jón Valur Jensson, 11.10.2018 kl. 04:35

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband