Öfugsnúin stefna stjórnvalda

Ţegar fćđingum ţyrfti (miđađ viđ frjó­sem­ina 2017) ađ fjölga hér um 19% til ţess ađ ţjóđ­in geti stađ­iđ í stađ í mann­fjölda nćstu ára­tugi, er ţá lausn­ar­orđ yf­ir­valda ađ gylla fyrir kon­um og pörum fóst­ur­eyđ­ingu* sem frjálsa og fría og í langtum lengri tíma en áđur?! Er ríkis­stjórnin, sem er ađ spá í ţetta sem stjórnar­frumvarp, alveg úti á ţekju? Verstu bragga­mistök borgar­stjórnar Reykja­víkur gćtu aldrei skađađ ţjóđina í ţeim mćli sem hér er ađ stefnt, ţví ađ međ ţessum hug­myndum verđur tímg­unin trúlega ekki 1,7 börn á hvert par eins og nú (miđađ viđ fćđingar í fyrra), heldur einhvers stađar á bilinu 1,2-1,5 börn. Og svo eru ţađ sjálf grimmi­legu drápin á verulega ţrosk­uđum fóstrum, sem virđast ekkert standa í ţessum yfir­völdum okkar! Getur nokkur, sem er annt um lífs­réttinn, kosiđ ţessa ráđandi fóstur­vígs­flokka?

* Jafnvel međ ósvífna fegr­un­ar­orđ­inu "ţung­unar­rof"!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband