Eftirlit međ ađkomnum til landsins í molum? Í einni rassíu lögreglu komst upp um tugi ólöglegra löngu eftir á, á fölsuđum vegabréfum!

Hryllileg var Pak­ist­ana­frétt­in frá Bret­landi, en hér segir ný Rúv-frétt frá öđru­vísi Pak­ist­ana hér á landi, nógu ósvífn­um samt og tókst í tvö ár ađ leika á yfir­völd og FLYTJA TUGI MANNA ÓLÖG­LEGA TIL LANDS­INS, suma á föls­uđum skil­ríkjum! Hann hefur nú "setiđ í gćslu­varđ­haldi í tvćr vikur grun­ađur um VINNU­MANSAL."

Hann var

"handtekinn ásamt tveimur samlöndum sínum viđ komuna á Kefla­víkur­flugvöll fyrir hálfum mánuđi. Í kjölfariđ gerđi lögregla húsleit í íbúđ mannsins viđ Snorra­braut ţar sem hópur fólks var hand­tekinn, hald lagt á vega­bréf og fleira. Ţrír sátu í varđ­haldi vegna málsins um skeiđ en hinum tveimur hefur veriđ sleppt. Heimildir frétta­stofu [Rúv] herma ađ rann­sókn málsins sé mjög umfangs­mikil. Brot manns­ins eru talin hafa stađiđ yfir í um tvö ár og ţeir, sem hann er talinn hafa flutt ólöglega til landsins, skipta tugum. Auk man­sals­ins er mađurinn grunađur um pen­inga­ţvćtti, skjala­fals og fleiri brot."

Máliđ er "á viđkvćmu stigi" hjá Suđur­nesja-lög­reglunni, eins og líka kemur fram í Mbl.is-fréttinni, ţar sem hinn ágćti lögreglustjóri vill helzt verjast allra frétta.

En viđ getum sagt hér einum rómi: Ţvílíkt eftirlitsleysi og ţvílíkar brotalamir á kerfinu! HVE MARGIR AĐRIR, JAFNVEL HĆTTULEGIR GLĆPAMENN, skyldu vera hér á fölsuđum pappírum, fyrst einum manni tókst ţetta og ţađ í tvö ár?!

Leiđa ţarf í ljós, hvort nýju Útlendingalögin frá 2016 hafi međ gloppum sínum eđa linum ákvćđum gefiđ fćri á ţessari grófu svikastarfsemi. Og hvađ kostar ţetta eina mál lögregluyfirvöld margra milljóna útgjöld og hve mikla vinnu? Og hvađ er ađ ţví ađ skođa međ traustum hćtti skilríki ţeirra sem koma til landsins?

Og hverjum datt í hug ađ gera Óttar Proppé ađ formanni útlendinga­laga­nefndar?! Og hvađa lögmćtt erindi hafđi ţessi Pakistani hingađ til lands í fyrsta falli?


mbl.is Í varđhaldi vegna vinnumansals
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Gott mál eđa ekki svo gott mál Jón Valur en hér virđast ráđuneytin ekkert vita hverjir eru hér á landi og ég hugsa ţetta mál sé ekkert einsdćmi. Ég gerđi könnun á ţeim tíma ţegar Nubo ćtlađi ađ kaupa Grímsstađi á fjöllum en mér fannski svo mikiđ ađ kínverjum og var međ einhverja kenningu og vildi vita hve margir frá Kína vćri hér á landi en ţá kom í ljós ađ ţađ voru engin gögn yfir erlenda ferđamenn allmennt.(Ţetta var fyrir túrisman frá kína)

Ţađ voru fáir sem tengdu vćntanlega ...ţá... námuvinnslu Kínverja í Grćnlandi og tilraun Nubos ađ ná Grímstöđum en auđvita átti ađ vera hvíldar bćr međ ţjónustuliđi fyrir um 5000 námumenn sem sagt kannski 10000 manna borg fyrir nćstu hundruđ árin. Yfir aldirnar hafa Kínverjar byggt margar svona borgir jafnvel á ekki stćrra svćđi en Viđey eđa jafnvel hólma í miđju á/fljóti.  

Valdimar Samúelsson, 21.10.2018 kl. 10:55

2 Smámynd: Erla Magna Alexandersdóttir

Íslensk yfirvöld vilja frekar ausa peningum í vandamál en ađ koma í veg fyrir ţau undecided

Erla Magna Alexandersdóttir, 21.10.2018 kl. 18:01

3 Smámynd: Jón Valur Jensson

Skarplega mćlt, Erla Magna.

Ţakka ţér ábendingarnar, Valdimar!

Jón Valur Jensson, 21.10.2018 kl. 18:53

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband