Loksins á ný: gott frumvarp um ófćdda

Eins augljóst og ţađ er, ađ frumvarp Svandísar um frjáls fósturvíg til loka 22. viku fellur í grýtta jörđ, verđur ţessu um ćttleiđingu og styrk til hennar fagnađ.

Vinstraliđiđ á eftir ađ sýna vígtennurnar, hvína og hvćsa, en Miđflokksfólk og Ólafur minn Ísleifsson o.fl. gott fólk á eftir ađ hafa heiđur og sóma af ţessu frumvarpi, vonandi mörgum börnum til lífs, sem ella hefđu veriđ send inn á kaldranalega leiđ fósturdeyđingar.

Loksins á ný : gott frumvarp um ófćdda, sagđi ég og var ţá vitaskuld ađ hugsa til 5 eđa 6 frumvarpa Ţorvaldar Garđars Kristjánssonar og stuđningsmanna hans um takmörkun fóstureyđinga, sem og til frumvarpa ţingmanna Borgaraflokksins í sömu átt.

Ţeim mun fremur sem yfirgengileg efnishyggjan flćđir yfir, ţeim mun eindregnari verđa viđbrögđ ćrlegra manna.

Nánar tiltekiđ segir svo í hinu nýja, jákvćđa frumvarpi: 

"Móđir sem gefur barn sitt til ćttleiđingar viđ fćđingu getur fengiđ fćđing­ar­styrk í 6 mánuđi frá fćđingu barnsins, nái nýtt frumvarp fram ađ ganga. Fćđ­ingar­styrkurinn á ađ vera 135.525 krónur á mánuđi í sex mánuđi og standa móđur til bođa sem á lögheim­ili hér á landi viđ fćđingu barns og hefur átt lögheimili hér síđustu 12 mánuđi fyrir ţann tíma."

 


mbl.is Mćđur sem gefa börn til ćttleiđingar fái styrk
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband