Umrćđa sem verđur ekki ţögguđ niđur

Nú er róttćkt, 22ja vikna fóst­ur­vígs­frum­varp Svan­dís­ar heil­brigđ­is­ráđhr. kom­iđ í fulla um­rćđu, ekki bara á Út­varpi Sögu, held­ur t.d. í tveim­ur grein­um (jafn­vel leiđ­ara, gróf­um mjög) í Frétta­blađ­inu* í dag og í morg­un­út­varpi Rás­ar 2 í morg­un (sem ég geri ađ um­rćđu­efni á ÚS rétt á eft­ir), en hver er af­stađa al­menn­ings? Niđ­ur­stöđur tveggja skođ­ana­kannana hafa ţegar veriđ birtar, afar ein­dregnar gegn ţessum hug­myndum, eins og hér kemur í ljós:

Í könnun á vef Útvarps Sögu 25.-26. ţ.m. var spurt: "Ertu sammála frumvarpi Svandísar Svavars­dótt­ur sem gerir ráđ fyrir ađ heimila fóstur­eyđingar til loka 22 viku međgöngu?"

Alls voru greidd 425 atkvćđi. NEI sögđu 91,7%! JÁ sögđu einungis 5,6%, en hlutlaus voru 2,6%.
 
Niđurstöđurnar voru mjög áţekkar annarri könnun á sama vef ÚS, sem gerđ var og birt 28. febr. 2017 og spurđi út í ţađ hvort fólk vildi rýmri fóstur­eyđinga­löggjöf, en ţá reyndust rúmlega fimmfalt fleiri andvígir ţví en hlynntir ađ auka heimildir til fóstureyđinga. Nánar tiltekiđ voru niđurstöđurnar ţannig:
 
Spurningin var: Á ađ auka heim­ild­ir til fóst­ur­eyđinga? (Til­efniđ var til­laga ţriggja persóna nefnd­ar ađ leyfa ţćr ađ lok­um 22. viku ađ ósk konu! -- enda voru tveir nefndarmanna starfsmenn útibús mestu fósturmorđasamtaka heims, International Planned Parenthood! Sjá um ţađ hneyksli HÉR). Lokatölurnar í ţeirri könnun urđu sem hér segir:

NEI sögđu 77,01%. JÁ sögđu 14,68%. HLUTLAUSIR: 8,31%.

Ţjóđ­in er svo sann­ar­lega ekki ađ biđja um ţetta, eđa er nokkuđ sem bendir til ţess?!
 
* Frétta­blađ­iđ hefur veriđ einstaklega hlutdrćgt í ţessu máli, međ birtingu tveggja greina blađamannsins "joe" (Jóhanns Óla Eiđssonar) sem ég hef áđur gagnrýnt --- unz Sveinn blm. á ţar grein á bls. 6 í dag, sem reyndist ekki alveg eins hlutdrćgur (nema einna helzt í endinn, međ ţví ađ gera annarlegu viđhorfi píratans Halldóru Mogensen hátt undir höfđi) ---  og međ hinum frámunalega vitlausa leiđara Kjartans Hreins Njálssonar í dag: Svívirđa, nefnist hann!

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband