Upplausn í röđum Pírata? Vćri viđ hćfi sem lokahnykkur á stjórn­mála­starf stjórnleysingja!

Pírat­ar bođa lagabreytingafund um "bann viđ mis­mun­un, einelti, áreitni, ţ.á m. kyn­ferđis­legri og kyn­bund­inni áreitni og of­beldi í flokks­starf­inu."

Sig­ur­borg Ósk varaborgarfulltrúi Pírata, sem gćti kosiđ ađ ganga úr flokknum, segir  ţessi mál skađleg fyr­ir flokk­inn og stjórn­mála­starfiđ, greini­lega sé ţađ eng­in spurn­ing, ástandiđ sé ţó ekki ţannig ađ fólk tal­ist ekki viđ!

„En ţetta er mál sem viđ ţurf­um ađ rćđa međ fé­lags­mönn­um. Ţetta eru mál sem snúa ađ innra starfi flokks­ins og tengj­ast ekki beint borg­ar­stjórn­ar- eđa ţing­flokkn­um. Ţetta er innra starfiđ fyrst og fremst,“ seg­ir hún í Mbl.is-viđtali.

En hvađ ţađ er uppörvandi fyrir hinn óbreytta Pírata, ađ forystan sé svona samvirk í ósćttinu stjórnlausa, en viti ţó, ađ ýmsu ţarf ađ breyta!


mbl.is Píratar rćđi málin sín á milli
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband