Blekkingarstarfsemi iđnađarráđuneytisins um 3. orkupakka ESB verđur ađ linna -- og af "fléttum" Bjarna Ben.

Eftir ađ garđyrkju­bćnd­ur bentu á ađ starfsgrein ţeirra líđi undir lok, verđi 3. orku­pakkinn leiddur í lög, kom ráđu­neytiđ međ yfir­lýsingu sem reynist byggđ á gróf­ustu blekk­ingum. Svik viđ réttar­stöđu Ís­lands standa ţar af­hjúpuđ, eins og menn geta sann­fćrt sig um međ ţví ađ lesa grein Frjáls lands: Ráđu­neytiđ stađfestir sćstreng, sbr. einnig grein Júlíusar Vals­sonar: Ráđu­neyti orkumála máttvana gagnvart ESB? međ svörum Elíasar B. Elíassonar verk­frćđings gegn rang­fćrslum ráđuneytisins.

Ráđfrúin Reykfjörđ ţarf í dag ađ leiđrétta hina opin­beru blekkingar-yfir­lýsingu ráđu­neytisins međ nýrri yfir­lýsingu ... eđa segja af sér ella!

Raunar er komiđ í ljós, ađ fiskur hefur legiđ undir steini hjá fjármála­ráđherra, formanni Sjálfstćđis­flokksins, ţegar hann beitti sér gegn aug­ljósum valkosti í ráđherra­stól, hinum ţaulreynda ţingmanni Haraldi Benedikts­syni, sem ţá hafđi starfađ af krafti sem formađur fjárlaga­nefndar, en nýliđa, Ţórdísi Kolbrúnu Reykfjörđ Gylfadóttur (neđar á D-lista í NV-kjördćmi) var hleypt fram fyrir hann. En Ţórdís ţessi hefur reynzt augljós ESB-cóperinga­ţjónn í ríkis­stjórninni í ţessu orkupakkamáli!

Sjálfur hefur Bjarni Benediktsson gćlt viđ ađ gera samning viđ Breta um rafmagns­sölu um sćstreng, ţvert gegn hagsmunum okkar!

Ţađ er ekkert nýtt hjá Bjarna ađ trođa eigin fólki fremst í röđ međal valda­manna á Alţingi. Hann virđist hafa óttazt Pál Magnússon úr Vestmanna­eyjum, vinsćl­asta lands­byggđar­ţingmann flokksins, og veitti honum ekki ráđherra­sćti, kippti heldur Unni Brá Konráđs­dóttur upp fyrir hann til ađ gera hana ţá ađ forseta Alţingis, og ekki bólar enn á ţví ađ Bjarni virđi Pál viđlits í ráđherra­málum nýrrar ríkisstjórnar, eftir ađ Unnur Brá hvarf frá og Icesave-jálkinum Steingrími J. Sigfússyni (af öllum mönnum!) var veittur forsetastóll Alţingis!

Ég hef áđur haft ástćđu til ađ efast um BB í ESB-málum, en síđan virtist rćtast úr međ hann um tíma, en pólitík hans upp á síđkastiđ gefur ekki mikla ástćđu til bjartsýni. Hann hefđi aldrei átt ađ leyfa ţađ, ađ Ţriđji orkupakki ESB yrđi sam­ţykktur sem ţingmál í febrúar nk., og hann ćtti ótvírćtt, ef hann stćđi heill međ fullveldi Íslands, ađ beita ţing­menn flokks síns fullum flokksaga gegn ţví ađ ţeir greiđi ţví máli atkvćđi sitt, enda hafa bćđi lands­fundur Sjál­fstćđis­flokksins og tveir stórir fundir á vegum hans gert eindregnar samţykktir gegn ţví máli. 

Fjöregg íslenzkra orkuauđlinda er hér í húfi, sem og hagur íslenzks almennings (raforkukaupenda) og íslenzks iđnađar, ţ.m.t. á garđyrkjusviđinu, vegna margföldunar verđtaxta á rafmagni, verđi Ísland partur af orkumarkađi Evrópusambandsins, eins og gerast myndi međ samţykkt 3. orkupakkans og lagningu sćstrengs, sem viđ hefđum ţá ekkert viđnám gegn. Sundurhlutun Landsvirkjunar myndi ţá einnig taka viđ og óhófleg sókn í alla virkjunargetu íslenzkra fallvatna, jarđorku, fjarđaorku og vindorku! Ćđstu yfirráđ í ţeim efnum vćru ţá komin í hendur erlends úrskurđarvalds: ACER, sem er ESB-stofnun, og ESB-dómstólsins!

Hér er ţví um sjálft fjöregg landins ađ tefla, og forseti Íslands má aldrei samţykkja slík orkupakkalög, enda höfum viđ allan rétt á ţví ađ hafna ţeim.


mbl.is Orkupakkinn innleiddur ţrátt fyrir viđvaranir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Tómas Ibsen Halldórsson

Strax ţegar BB varđ formađur Sjálfstćđisflokksins urđu einhver ónot innra međ mér. Ég skildi ekki hvađ ţađ var, en var strax á varđbergi gagnvart BB, eitthvađ sem mér fannst ekki vera rétt og ć síđan ekki fundist hann heill. Ţađ sýndi sig fljótt eđa ţegar hann og flokkurinn á bak viđ hann var tilbúinn ađ samţykkja Icesave III, ţá fór ég ađ skilja ađ BB er ekki mađur ţjóđarinnar heldur eigin hagsmuna. Gamalgrónir Sjálfstćđismenn, eins og ég taldi mig vera, eru ávalt tilbúnir ađ gefa honum tćkifćri á ađ sanna sig, en hann hefur ítrekađ sannađ hiđ gagnstćđa. Hann gengur gegn flokkssamţykktum en menn ávalt tilbúnir ađ fyrirgefa honum ţađ. Ég hins vegar sagđi mig úr flokknum og ekki séđ ástćđu til ađ snúa til baka.

Ef Sjálfstćđismenn leyfa BB ađ leika lausum hala verđur hann búinn ađ láta innlima okkur í ESB áđur en nokkur fćr rönd viđ reyst. Ţađ sýnir sig ađ hann ćtlar ađ halda í völdin ţó hann geri útaf viđ flokkinn, sem stefnir hrađbyr í ađ verđa smáflokkur miđađ viđ ţađ fylgi sem hann er ađ fá, kominn úr ţví ađ vera ca. 40% flokkur niđur í 20%. Einhver hefđi sagt af sér fyrir minna fylgishrun.

Tómas Ibsen Halldórsson, 6.11.2018 kl. 20:58

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband