Enn einu sinni sannast yfirgangur Evrópu­sam­bands­ins - en óţol­andi vćri ef nú­v. fyr­ir­komu­lag sjáv­ar­út­vegs­mála yrđi áfram viđ líđi eft­ir Brexit, segja Skotar

Nú ger­ir ESB "kröfu um ađ fisk­veiđiflota ţess verđi veitt­ur víđtćk­ur ađgang­ur ađ fisk­veiđi­lög­sögu Bret­lands, eigi ađ vera hćgt ađ landa samn­ingi milli breskra stjórn­valda og sam­bands­ins um fyr­ir­hugađa út­göngu ţeirra úr ţví." (Mbl.is, byggt á frétta­vef breska dag­blađsins Daily Tel­egraph.

"Ţar seg­ir enn­frem­ur ađ hátt­sett­ir emb­ćtt­is­menn Evr­ópu­sam­bands­ins hafi varađ viđ ţví ađ áform um ađ ađ Bret­land fái ađ vera tíma­bundiđ áfram inn­an tolla­banda­lags sam­bands­ins séu háđ ţví ađ rík­is­stjórn lands­ins veiti full­nćgj­andi trygg­ing­ar fyr­ir ţví ađ fiski­skip ţess njóti áfram frels­is til ţess ađ stunda veiđar inn­an bresku lög­sög­unn­ar."

"Full­trú­ar breskra sjó­manna hafa brugđist viđ frétt­un­um međ ţví ađ vara Theresu May, for­sćt­is­ráđherra Bret­lands, viđ ţví ađ semja frá sér tćki­fćriđ til ţess ađ end­ur­heimta bresk fiski­miđ," segir í sömu frétt. Og takiđ eftir ţessu:

"Ţing­menn skoskra íhalds­manna segja ađ óţolandi vćri ef nú­ver­andi fyr­ir­komu­lag sjáv­ar­út­vegs­mála yrđi áfram viđ líđi eft­ir ađ Bret­ar hefđu form­lega gengiđ úr Evr­ópu­sam­bandinu en til stend­ur ađ ţađ ger­ist 29. mars."

En ţetta er einmitt vilji Brussel-valdsins, og ţađ hefur sýnt ţá sömu stífni og yfirgang áđur, gagnvart Grćnlendingum ţegar ţeir kusu 1982 úrsögn úr ESB.

Ţađ er hćgara í ađ festast en úr ađ komast. Viđ Íslendingar fengjum alveg sömu trakteringarnar, ef viđ hefđum álpazt inn í ESB, og reyndum svo ađ losa okkur út úr ţví á ný.


mbl.is ESB vill veiđa áfram viđ Bretland
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband