Harđir dómar Loga Einarssonar hitta hann harđast, en oflof hans reynist argasta háđ

Myndaniđurstađa fyrir Logi Einarsson  Logi Einarsson, sem nýstađfest er, ađ bakađi Akureyrarbć milljónatjón međ samherjum sínum, setur sig ţó á háan hest gagnvart Sigmundi Davíđ, sem ver íslenzkt fullveldi gegn ásćlni ţess Evrópusambands sem Logi lofar og dáir sem sinn eina tiltćka guđ.

Logi vill vera "í góđum sam­skipt­um viđ okk­ar ná­granna" í ESB "og stunda frjáls viđskipti," en voru ţađ "góđ samskipti" ... 

  1. ţegar Evrópusambandiđ skaut saman "gerđardómi" síđla hausts 2008 međ ţremur fulltrúum sínum* sem dćmdu Ísland ábyrgt fyrir Icesave-skuldum einkafyrirtćkis (Landsbankans)? (ţetta var gersamlega ólögmćtt dóms­morđ, eins og kom í ljós í sýknudómi EFTA-dómstólsins 28. janúar 2013)
  2. ţegar Evrópusambandiđ gerđist međađili ađ lögsókn brezku og hollenzku ríkisstjórnanna gegn ríkissjóđi Íslands vegna Icesave-málsins? -- en tapađi svo málinu međ ţeim, af ţví ađ Ísland hafđi allan réttinn sín megin!
  3. ţegar Evrópusambandiđ ćtlađist til ţess ađ viđ fengjum sáralítinn makríl­kvóta í stađ ţess margfalt stćrri veiđikvóta sem Jón Bjarnason sjávar­útvegsráđherra ákvađ réttilega?

Og kallar Logi ţađ "frjáls viđskipti" ţegar stórveldiđ ćtlast til ţess ...

  1. ađ mega banna okkur viđskipti viđ Rússland, međ stórfelldu tjóni íslenzkra sjómanna og bćnda? (á sama tíma og ESB-höfuđbóliđ Ţýzkaland er í gígantískt meiri viđskiptum viđ Rússland, mest vegna gass!!!)
  2. ađ geta stýrt hér orkumarkađi gegnum Ţriđja orku­pakkann međ ţeim áhrifum međal annars, ađ Lands­virkjun yrđi skipt upp í nokkrar einingar sem seljast myndu hćstbjóđendum í Evrópuheimsveldinu
  3. ađ mega leggja löndunar­bann á frćndur okkar Fćreyinga vegna makríl­veiđa ţeirra? (ţetta gerđi ESB, lét sér nćgja ađ hóta okkur, en Fćr­ey­ingar voru ennţá meira minni máttar og ţví tilvaliđ ađ ráđast á ţá!)
  4. ađ mega leggja efnahag Grikklands nánast í rúst í nokkur ár (og er enn skertur um ţriđjungs­hluta af afli hans áđur) og ţvinga landiđ til ađ gefa frá sér grunnstođir eins og flugvelli, brýr og önnur samgöngutćki til handa ţýzkum bönkum, ađ kröfu hinnar valda­miklu Andreu Merkel sem hefur misnotađ Evrópu­sambandiđ og Evrus­vćđiđ til annars eins ofríkis í ţágu yfir­ţjóđar­innar?!

Ţegar Logi Einarsson stundar sitt oflof um Evrópu­sambandiđ, hćtta Íslendingar ekki ađ minnast ţess, hve hraklega ţetta sama Evrópu­samband hefur reynzt okkur Íslendingum. Ekki hreyfđu Brusselbossarnir sig spönn frá rassi til ađ hjálpa Íslandi um lán í bankakreppu-áfallinu, en hjálp fengum viđ bćđi frá Fćreyingum og Pólverjum. Minnumst ţess! -- ţótt Logi Einarsson muni ekki neitt og heldur ekki neitt af sínu ranglćti gagnvart Snorra Óskarssyni og Akureyringum!

* Ţessir ţrír fulltrúar ESB voru: fulltrúi framkvćma­stjórnar ESB (the European Commission, e.k. ríkis­stjórn­ar ESB), full­trúi Evrópska seđla­bankans (sem er óska-stofnun í huga evru­dýrkandans Loga Samfylkingarmanns) og fulltrúi ESB-dóm­stólsins í Lúxem­borg (sem Logi landsali vill bugta sig og beygja fyrir sem ćđsta dómstól Íslands!).


mbl.is Kastar handsprengjum á ríkisstjórnarheimiliđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: rhansen

Logi hvađ ? ,ţessi littli gufuketill !

rhansen, 17.11.2018 kl. 14:18

2 Smámynd: Sigurđur Kristján Hjaltested

Logar á Loga..??

Held ekki.

Ćtti ađ skammast sín og koma sér burt

frá öllu sem heitir vinna til samfélagsins.

Ţurfum ekkert ađ halda á mönnum eins og honum.

Nógu mikiđ brennur á Íslenskri ţjóđ sem ţarf

ađ bregđast viđ.

Viđ ţurfum enga ađkomu Loga til ţess.

Hann hefur sýnt ţađ međ framferđi sínu

ađ hann kveikir bara elda.

Sigurđur Kristján Hjaltested, 17.11.2018 kl. 19:03

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband