Enn af hlutleysisbrotum Fréttastofu RÚV

Hlutdrćgni Fréttastofu Ríkis­útvarps­ins er alls engin ný frétt! Hér er 44 ára dćmi:

"Alls rituđu 55.522 ein­stak­lingar á kosn­inga­aldri nöfn sín undir áskorun til ríkis­stjórnar og Alţingis um ađ hćtta viđ upp­sögn varn­ar­samn­ingsins og brott­för varnar­liđsins. Fjöldinn sam­svarađi meiri­hluta ţeirra sem ađ jafnađi tóku ţátt í alţingis­kosningum. Hlutdrćgni Ríkis­útvarpsins kom berlega í ljós ţegar sjón­varps­menn fengust ekki til ađ vera viđ­staddir ţegar undir­skrift­irnar voru afhentar í Alţingis­húsinu."

---Dr. Ţorsteinn Sćmundsson stjörnufrćđingur í grein um varnarmál í Morgunblađinu í morgun (19. nóvember), sjá tilvitnanir úr henni í pistli Björns Bjarnasonar, sem og ályktanir ţess síđarnefnda, hér: https://www.bjorn.is/dagbok/nr/9046


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband