Leysigeislar eru hćttulegir og ekki barna međfćri frekar en hnífar og skćri ...

Fjögurra ára barn var ađ leika sér ađ ţví ađ beina grćn­um leysi­geisla ađ bílum í Reykja­nes­bć um helg­ina, síđ­ast ađ lög­reglu­bíl! Ţetta er stór­hćttu­legt sjón manna. Setja ţarf skýr­ar regl­ur um ađ svona tćki kom­ist ekki í hend­ur ófull­veđja fólks, og skrá ćtti alla kaup­endur jafn­óđum. Vonandi fylgja skýrar leiđ­bein­ingar međ ţessu á íslenzku. Annars sé ég ekki tilganginn međ ţví, ađ ţetta sé í frjálsri sölu. Ţetta er ekki eins og hermanna­speglarnir međ gati í miđjunni sem mađur komst í á unga aldri, ćtlađir til merkja­sendinga, speglandi sólargeisla.

Óţarfi er ađ kalla ţetta "lasergeisla". Viđ reynum ađ bera orđ fram á íslenzku, og "leiser­geisli" og "leiser­bendill" er orđskrípislegt í okkar máli. Betra er ađ huga ađ ţví, ađ tćkiđ er notađ til skurđ­ađgerđa, leysir jafnvel upp vefi, og ţví réttnefnt leysitćki. En ţađ er einmitt stórhćttu­legt augum manna vegna ţessarar getu sinnar -- og hefur ugglaust veriđ notađ af glćpamönnum í ţessum tilgangi.


mbl.is Barn beindi geisla ađ umferđinni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband