Jafnvel Hillary Clinton sér ţetta, ţótt margir séu slegnir blindu hér!

"Evr­ópu­ríki ţurfa ađ taka inn­flytj­enda­mál­in föst­um tök­um til ţess ađ bregđast viđ vax­andi ógn frá stjórn­mála­flokk­um á hćgri­vćng stjórn­mál­anna sem gera út á pop­úlisma," seg­ir hún í viđ­tali viđ vinstra-blađiđ Guar­di­an.

Og dýpra í árinni tekur hún, seg­ir ađ for­ystu­menn Evr­ópu­ríkja verđi ađ senda út sterk­ari skila­bođ um ađ ríki ţeirra „geti ekki haldiđ áfram ađ veita hćli og stuđning.“

Samt ber hún lof á "góđmennsku Ang­elu Merkel, kansl­ara Ţýska­lands, ţegar ţýsk stjórn­völd leyfđu mikl­um fjölda hćl­is­leit­enda ađ koma til lands­ins, en sagđi um leiđ mála­flokk­inn valda reiđi hjá al­menn­ingi og stuđla ađ ţví ađ stjórn­mála­menn eins og Trump kćm­ust til valda" (Mbl.is, leturbr. jvj). Vitaskuld er ég ósammála mati hennar á Trump; ég tel hann bćđi kćnan mann og ekki á valdi neinnar öfgastefnu.

En ţetta hygg ég alveg rétt hjá Hillary:

Ég tel ađ Evr­ópu­ríki verđi ađ ná tök­um á inn­flytj­enda­mál­un­um vegna ţess ađ ţetta er ţađ sem kveik­ir neist­ann,“ sagđi Cl­int­on. Sagđi hún ljóst ađ Evr­ópu­ríki hefđu gert ţađ sem hćgt vćri ađ ćtl­ast til af ţeim og yrđu ađ senda út skýr skila­bođ um ađ komiđ vćri á end­a­stöđ í ţeim efn­um. (Mbl.is)

Hvađ segja ţá vinir Hillary á Íslandi? Verđur nú ađ vćnta stefnubreytingar í umfjöllun mála í Efstaleiti? Taka Vinstri grćn, Samfylkingin og Píratar innflytjendastefnu sína til endurskođunar? Verđa mistökin miklu undir verkstjórn Óttars Proppé, gamals róttćklings, ţ.e.a.s. Útlendingalögin misráđnu (2016), yfirfarin í ljósi vondrar reynslu og ţeim breytt í kjölfariđ? (t.d. um ţađ hvernig ađkomumenn geta komizt hingađ inn á okkur, jafnvel til uppihalds og framfćris, ţótt ţeir komi vegabréfslausir og ljúgi jafnvel til um nafn og aldur og ţjóđerni?)

Mun ţessi frétt af Hillary, ásamt nýjum uppl. um ađ hér á landi er nú byrjađur vísir ađ "heiđursglćpum" (vitaskuld međal múslima), verđa til ţess ađ áhrifaöfl hér í stjórnmálum fari ađ ná betur áttum og móta nýja og heilbrigđari stefnu í ţeim málum?

Og vitaskuld er ţađ rétt hjá Hillary, ađ ţegar of langt er gengiđ í frjálslyndinu í innflytjendamálum í Evrópu, er ţađ einn helzti hvati ţess, ađ öfgahreyfingum á borđ viđ nýnazista vaxi ásmegin. Fyrir ţví er Merkel í raun ábyrg á sinn vanhugsađa og jafnvel einfeldn­ingslega og ţó ţrjózkufulla  hátt!


mbl.is Verđa ađ taka á innflytjendamálunum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband