Hofsjökull hćttur ađ bráđna eins og rjómaís í höndum koltvísýrings­trúarmanna! Stćkkar í stađinn!

Veđur.is:

Kerlingarfjöll séđ frá Blágnípujökli, sem skríđur úr Hofsjökli til suđvesturs. Mynd: Valdimar Leifsson

Afkoma Hofsjökuls lítillega jákvćđ-23.11.2018

Niđurstöđur mćlinga sýna ađ afkoma Hofsjökuls var lítillega jákvćđ 2018. Jákvćđ afkoma hefur nú mćlst tvö af síđustu fjórum árum. Vetrarákoma reyndist um 16% umfram 30-ára međaltal á Hofsjökli og var hún meiri á jöklinum sunnanverđum en norđan til. Ljóst er ađ nokkurt lát hefur orđiđ á hinni miklu rýrnun sem hófst eftir 1994.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband