Smánarleg ummćli sem eru og verđa viđkomandi til skammar. Útifundur um máliđ ...

Nokkrir ţingmenn afhjúpuđu sjálfa sig og sitt hugarfar (mis­alvar­lega ţó) međ lít­ils­virđ­andi orđ­bragđi um nokkr­ar sam­ţing­konur sínar í teitis-spjalli sem birt var á netinu. Ţeir hljóta ađ gjalda ţess hvađ traust á ţeim varđar; ţađ er ekki nóg ađ biđjast afsökunar! Ţeir eru heppnir ađ ţađ eru ekki kosn­ingar eftir 1-2 mánuđi! En mér fyndist miđur, ef gull­fiska­minni almenn­ings reynist ţvílíkt, ađ ţetta verđi engum í huga viđ nćstu kosningar.

Ţađ ţýđir heldur ekki ađ afsaka sig međ ölvun, eđa er öl ekki innri mađur -- eđa er ţađ kannski annar mađur? 

Bođađur er útifundur um máliđ eftir hádegi ţennan föstudag, og hafa menn á Facebók uppi hávćrar kröfur um afsögn ţing­mann­anna. En ţađ er mjög misalvarlegt sem ţeir sögđu og menn ekki ţingrćkir fyrir ţađ allt. Hvađ var t.d. ţađ alvarlegasta sem Ólafur og Sigmundur sögđu? Og hverjir eru fundar­bođendur og hvađa rćđumenn og fundar­stjóri? Koma ţeir úr vinstri flokkunum, pírötum eđa stjórnarflokkunum?

Ekki má leyfast ađ annarlegur tilgangur komi ţarna ađ málum --- ađeins sú nauđsyn ađ siđbćta umrćđuna og ađ víta ţeirra ljótu smánaryrđi.


mbl.is „Mađur bara varđ sér til skammar“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţorsteinn Siglaugsson

Eina leiđin fyrir ţessa ţingmenn til ađ halda einhverri virđingu er ađ segja af sér ţingmennsku. Og ţađ hefđu ţeir ţurft ađ gera strax í dag.

Ţorsteinn Siglaugsson, 29.11.2018 kl. 21:29

2 Smámynd: Haukur Árnason

Ţađ talar náttúrlega enginn svona í Ţjóđfylkingunni ?

Haukur Árnason, 30.11.2018 kl. 02:21

3 Smámynd: Jón Valur Jensson

Nei, ekki svo ég viti, og höfum ekki kringum okkar félagslega starf sótt í bari eđa knćpur. Sitthvađ í ţessum talsmáta er líka fyrir neđan virđingu allra sómakćrra manna.

Jón Valur Jensson, 30.11.2018 kl. 06:24

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband