Stađa Gunnars Braga hlýtur ađ vera veik, ef ekki nú, ţá síđar, og ekki fćr hann sendiherrastól

Ţađ er rétt hjá lands­nefnd UN Women á Íslandi ađ for­dćm­a ţá kven­fyr­ir­litn­ingu sem birtist í orđrćđu Gunn­ars Braga Sveins­sonar o.fl. á Klaust­ur­bar 20. nóv. sl.

„Ţau um­mćli sem vitnađ hef­ur veriđ til eru al­gjör­lega óá­sćtt­an­leg og stađfesta hve mikiđ verk er enn óunniđ í bar­átt­unni fyr­ir kynja­jafn­rétti á Íslandi,“ seg­ir í yf­ir­lýs­ing­unni. 

Stella Samú­els­dótt­ir, fram­kvćmda­stýra UN Women á Íslandi, seg­ir stjórn og starfs­fólk UN Women á Íslandi harmi slegiđ og sér­stak­lega von­svikiđ yfir ţví ađ fyrr­ver­andi ut­an­rík­is­ráđherra, hafi međ ţess­um hćtti skađađ orđspor Barbers­hop-verk­fćra­k­ist­unn­ar og HeForS­he-hreyf­ingu UN Women sem geng­ur ekki síst út á ađ upp­rćta niđrandi tal um kon­ur.

Ekki er rétt ađ setja ţingmennina sex alla undir einn hatt í ţessu efni. Ummćli Gunnars Braga, Bergţórs og ađ hluta Karls Gauta eru afar ófyrirleitin og lýsa kannski ekki hatri á konum, heldur lítilsvirđingu gagnvart tilteknum ţingkonum. Fráleitt ţykir mér, ađ Ólafur Ísleifsson og Sigmundur Davíđ Gunnlaugsson eigi ađ víkja af Alţingi vegna sakleysislegri orđa sinna í ţessu samkvćmi.

Ekki ţykja mér yfirlýsingar Bjarna Benediktssonar í hádegisútvarpi mjög trúverđugar, ţótt hitt sé vitađ mál og eđlilegt, ađ sitjandi ríkisstjórnir hafi hönd í bagga um val ćđstu yfirmanna utanríkisţjónustunnar í sendiráđum okkar elendis.


mbl.is Gunnar Bragi hafi skađađ orđspor HeForShe
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband