ŢKG getur ekki haldiđ aftur af sér ađ vinna í ţágu Evrópusambandsins á sjálfu Alţingi Íslendinga!

Hrikalegt er ađ hlusta á Ţorgerđi Katrínu tala á Alţingi í dag, ţar sem hún sćkir ţađ fast, međ ţví ađ ţjarma ađ utan­rík­is­ráđ­herra, ađ 3. orku­pakk­anum verđi trođ­iđ upp á ţjóđ­ina sem fyrst og ađ aflétt verđi fyrir­vörum stjórn­valda viđ orku­pökk­unum!

Óli Björn Kárason alţm. hefur í skrifum sínum og rćđum stađiđ einarđur međ ţví máli, ađ settir séu stjórn­skipu­legir fyrirvarar í ţessu efni; en ţó má skilja ţađ af Bjarna Jónssyni rafmagns­verkfrćđingi, ađ okkur yrđi lítil sem engin vörn í ţeim; bezt sé ađ hafna Ţriđja orku­pakk­anum alfariđ, enda er ţađ ekki íslenzka ţjóđin sem hefur af honum hag, heldur stór­fyrirtćki og erlendir ađilar.

Á ítrekađan hátt reyndi Ţorgerđur Katrín ađ ţjarma ađ Guđlaugi Ţór í ţessu orkupakka- og EES-máli í óundirbúnum fyrir­spurna­tíma á Alţingi í dag. Kvađ hún "vanta pólitíska forystu um EES og 3. orku­pakkann" og hamađist enn í ţví, ađ hann yrđi samţykktur án tafar, ekki í vor, heldur í febrúar og án nokkurra stjórn­skipu­legra fyrir­vara!!! En Guđlaugur Ţór bađ ţingmanninn "ađ halda ađeins aftur af sér"! -- međ hvađ? Međ ESB-ţjenustuviđleitni sína í raun!

Samt er Guđlaugur nú ţegar búinn ađ lýsa sig fylgjandi Ţriđja orku­pakk­anum, á Valhallar­fundi nýlega, eins og kom fram á Mogga­bloggi Frjáls lands fyr­ir nokkrum dögum, og voru ţađ ill tíđindi fyrir Sjálfstćđisflokkinn, ţó fyrst og fremst ţjóđina.

En Ţorgerđi Katrínu og Brussel­vinum hennar liggur mikiđ á !!!

Ţađ sama virđist eiga viđ um bullandi hags­muna­tengdan Björn Bjarnason og tengdason hans!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Geirsson

Blessađur Jón Valur.

Smá forvitni, hver er ţessi tengdasonur Björns og hver eru hagsmunatengslin.

Ég hélt ađ Björn vćri bara ađ ţessu fyrir Bjarna frćnda sinn, og alla ţá hagsmuni sem eru í húfi fyrir Engeyinga, en vissi ekki ađ hagsmunirnir stćđu honum nćr.

Ţađ er bara svo margt sem framhjá manni á afdölunum.

Kveđja ađ austan.

 

 

 

Ómar Geirsson, 3.12.2018 kl. 19:25

2 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ég skil ţađ, kćri Ómar. Frétti ţetta ekki fyrr en nýlega sjálfur.

En tengdasonur hans (eins og sést í Engeyjarćttinni, bls. 386) er Heiđar Már Guđjónsson fjáfestir, sem einhver sagđi mér ađ ćtti milljarđa, en hann er víst mjög áfram um ađ koma sćstreng til Bretlands í gagniđ, međ samvinnu viđ ađra.

Jón Valur Jensson, 3.12.2018 kl. 20:19

3 Smámynd: Ómar Geirsson

Takk Jón Valur,

Var búinn ađ gleyma honum Heiđari.

En allavega, ţađ munu margir sína sitt rétta innrćti varđandi ESB ţegar dregur ađ samţykkt ţessa pakka.

Ţá held ég ađ hin nýja víglína íslenskra stjórnmála muni skýrast, eiginlega er allt annađ hjóm miđađ viđ hana.

En Björn er genginn fyrir björg, eitthvađ sem ég hef reyndar haldiđ fram í langan tíma, en viđurkenni ađ ţađ voru samt getgátur, út frá ákveđnum vísbendingum.

Ţađ er samt gott ađ víglínurnar skýrist.

Kveđja ađ austan.

Ómar Geirsson, 4.12.2018 kl. 06:49

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband