Akademíkerinn sem "gleymdi" islamo-fasismanum!

Stúdentablađiđ* geymir grein međ viđtali viđ ungan doktors­nema í sagn­frćđi viđ HÍ, Pontus Järv­stad: "Eigum viđ ađ hafa áhyggjur af upp­gangi fas­isma?" Birt er ţađ bćđi á ís­lenzku og ensku. 

Merki­legt má kalla, ađ hann telji ţessa stefnu ţríf­ast á Norđ­ur­lönd­un­um nú til dags, og hafa ţó fáir ef nokkrir orđiđ varir viđ ađdá­endur Mussolinis eđa Hitlers á ţessari öld, fyrir utan eitt afstyrmi: fjölda­morđingjann A.B. Breivik.

En hefur nokkur stjórnmála­hreyfing í ţessum löndum (fyrir utan kommún­ista) síđan 1940 bođađ EINRĆĐI og ALRĆĐI eins og fasistar gera? Menn hafa veriđ međ einhverjar léttvćgar ţjóđ­hyggju-skil­grein­ingar á fasisma, en ţćr veriđ yfir­borđs­legar, og sömu menn gleyma bćđi kúgunar­eđli hans og hernađar­hyggju, sem hvergi verđur vart međal stjórnmálaflokka á Norđ­ur­lönd­un­um.

Pontus Järvstad nefnir ađ ţađ sé "tiltölulega lítill skipulagđur fasismi á Íslandi", en ástćđa sé til ađ hafa varann á: "Í dag er starfandi lítill hópur sem er ekki mjög skipulagđur. Hann er hluti af Norrćnu andspyrnu­hreyfingunni sem kallar sig Norđurvígi. Ţessi hópur hefur veriđ ađ setja upp plaköt og límmiđa og reyna ađ fá fleira fólk til sín," segir hann.

Ekki er mér kunnugt um einn einasta mann í ţessum samtökum og hef heldur ekki séđ umrćtt efni frá ţeim, en rengi ekki ađ ţau kunni ađ vera til.

En merkilegt ţykir mér, hvernig rannsak­andinn ćđir fram hjá lćknum í leit ađ vatni. Fremur en ađ virđast alveg blankur í ţessari athugun sinni, fer hann ađ smyrja fasista­nafninu á alls óskyld og saklaus samtök:

"Svo er annar hópur í kringum heimasíđuna vakur.is. Ţeir vilja ekki kalla sig fasista og nasista en á heimasíđunni má lesa um hugmynda­frćđi sem tengist "identitar­ianism". Ţessi hugmynda­frćđi rennur oft saman viđ fasista­hreyfingar." 

Ţetta er billeg ađferđ til ađ tengja Vakur viđ fasisma, og ţeir menn, sem ég hef heyrt orđađa viđ Vakur, eru einlćgir lýđrćđis­sinnar, Jón Magnússon hrl. og Valdimar H. Jóhannesson (ţeir geta ţá boriđ ţađ til baka, séu ţeir ekki í Vakri).

Jafn-billegt er ţetta orđfćri hins léttúđuga akademíkers:

"Frelsisflokkurinn og Ţjóđfylk­ingin eru líka öfga­ţjóđ­ernis­sinnađir flokkar en ef viđ horfum hreint og beint á fasismann og nas­ism­ann, ţá er ţađ ađallega Norđurvígi."

Hann lćtur í veđri vaka, ađ áminnztir flokkar komi nálćgt fas­isma eđa séu a.m.k. "öfga­ţjóđernis­sinnađir", en ber ekki fram nein rök fyrir ţví! -- enda eru ţau ekki til -- en flýtir sé svo ađ fara ađ tala um allt annađ: alvöru-öfgahóp, sem hann er ţó međ ţessu búinn ađ létttengja viđ m.a. minn flokk, ÍŢ, ţar sem aldrei hefur neinn fas­ismi né nazismi komiđ viđ sögu!

Ţessi létti akademíker Pontus Järvstad gefur sig greinilega ađ fabúlum og pólitískum áróđri í stađ ţess ađ stunda raunhćfa rannsókn og trúverđuga frásögn!

Jú, í beinu framhaldi af síđast­nefndum orđum hans um Norđurvígi segir hann reyndar réttilega:

"Ţađ er alveg ástćđa til ţess ađ óttast ţennan hóp. Norrćnu andspyrnu­hreyf­ing­arnar í Svíţjóđ og Noregi eru mjög ofbeldis­hneigđar. Til dćmis í Svíţjóđ plantađi einhver úr ţessum hóp sprengjum fyrir utan bókaklúbb vinstri­manna og fyrir utan hús ţar sem hćlisleitendur bjuggu."

Rýr er ţó eftirtekjan úr rannsókninni, ţegar til samanburđar er haft, ađ öfgamenn úr andstćđum hópum islamista hafa ţegar byrjađ feril manndrápa og fjöldamorđa í anda nýrrar gerđar fasisma, islamo-fasismans. Um ţetta má frćđast í bókum vinstri konunnar róttćku, Hege Storhaug, Dýrmćtast er frelsiđ (útgefandi Bókafél. Ugla 2008) og Ţjóđaplágan Íslam (útg. Tjáningar­frelsiđ 2016, en ađ ţeirri útgáfu standa einmitt áđurnefndir Jón Magnús­son og Valdimar, auk annarra). Og mannskćđ hryđjuverk í Stokk­hólmi hafa bćtzt ofan á, auk s.k. "heiđurs­morđa" islamista á saklausum konum í Noregi, Svíţjóđ og Danmörku.

En ţađ virđist tabú hjá ţessum finnska akademíker, eins og hjá svo mörgum fjöl­menn­ingar­hyggju­bođberum hér á landi, ađ anda á ofbeldissinnađan öfga-islamismann, hvađ ţá andćfa honum og hlífa honum hvergi viđ ţví ađ skilgreinast sem ţađ, sem hann er í raun og verki: islamo-fasismi, sem lćtur tilganginn helga međaliđ.

PS. Lesiđ ţessa afar mikilvćgu, áríđandi hádegisgrein mína:

Engan fullveldisskerđandi og ţjóđskemmandi SŢ-fólksflutningapakka hingađ!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband