Ruv.is og Mbl.is fallast í fađma um stórmál dagsins!

... sammála um ađ ţagga niđur ađ í morgun var út­send­ari stjórn­valda lát­inn skrifa und­ir rándýran, full­veldis­skerđ­andi, stjórn­ar­skrár­brjót­andi sáttmála SŢ um stórfellda fólks­flutn­inga!

Ţađ er eins og ţetta hafi einfald­lega ekki átt sér stađ, ţessi ráđ­stefna 150 ríkja í Marrakesh í Marokkó í morgun! Engin frétt um ţetta á nefndum frétta­vefjum (einungs vel falin smáfrétt inni í annarri frétt í hádegis­útvarpi Rúv seint í hádeginu í dag!). Ekkert var minnzt á máliđ í fréttum Sjónvarps í kvöld! Greinileg ŢÖGGUN í gangi!

Feluleikur fjölmiđla og stjórnvalda sjálfra bendir til ...

ţess, ađ viđkomandi ađilar séu ekki hreyknir af framferđi sínu í ţessu sambandi (og hvar er öll fagmennskan?),

ađ ţau óttist ađ landsmenn fari ađ krefjast ţess ađ sjá ţennan afar skuldbindandi sáttmála á íslenzku, en ţótt stjórnvöld hér hafi vitađ af honum í heil tvö ár, hafa ţau ekki enn haft dug og döngun í sér til ađ láta ţýđa ţetta 34 blađsíđna ţéttprentađa skjal á íslenzku!

ađ ţau óttist ađ ţetta verđi stjórn­völdum ekki minna hneisuefni eftir á en undirskrift sósíal­demókrata og annarra undir Versala­samning­ana 1918.

Ţađ eru nú ţegar byrjađar mótmćla­ađgerđir í Ósló og Brussel gegn ţessum fólks­flutninga­sáttmála, teknum saman af islams-jákvćđum starfshópi á vegum Sameinuđu ţjóđanna! (í Markmiđum 7:a+b, 15:e og 20:i í sáttmálanum eru jafnvel sérstök ákvćđi til ađ tryggja stöđu islams­siđar og sjaría-reglna!)

Ţetta er hiđ pólitíska STÓRMÁL mánađarins, en fjölmiđlar og stjórnvöld bregđast upplýsingaskyldu sinni viđ ţjóđina, og ţađ er sízt góđs viti!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Valur Jensson

Nú er byrjuđ endurtekning á innleggi mínu í Útv. Sögu í morgun, FM 99,4 í Rvík, einmitt um ţetta mál, flutningasáttmála SŢ

Jón Valur Jensson, 10.12.2018 kl. 21:26

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband