Vísur kvöldsins (á íslenzku og ensku) -- Evening versification

 

Of life´s notorious predictability

 

Myself? I am not that bad,

nor is my sister Lily.

Her man was from Karlsbad,

so far from Piccadilly.

And thus we will proceed,

my siblings, yes, we hurried

through life, at highest speed,

and soon will all be buried,

forgotten, till we may

rise up at Judgment Day.

 

 

For my Peruviana

 

Of course I was too late,

yet wanted so to see you!

You might become my mate.

How fortunate to be you!

Just this: to hang around

      with me, so fine,

      and you´ll be mine

sweet lot, in duty bound

      both early and late

      to kiss your mate,

O that must sweetly sound !

 

Ţađ fór í verra međ Grímsvísuna (á íslenzku), hún ćtlađi ekki ađ renna saman, enda mađurinn međ eindćmum erfiđur (eins og vísan reynir líka ađ tjá), og ein línan stóđ á sér, ţar til kannski nú (og hér er "léttstuđlađ" í byrjun----og hefur svo sem sézt áđur):

 

Ţađ frekjuhunda liđ,

sem freistar mín ađ hasta´ á,

ég gef nú stundar griđ,

en Grím ţó punda fast á,

ţví hátt hann hreykir sér,

en hryllings orđ af fer, 

ţví refur reyndist sá,

sem reif á hol hvert lamb,

og iđrun sízt hann á,

en ţung er ţykkjan grá:

hans Ţistilfjarđardramb!

 

Ţessu til afbötunar skal tekiđ fram, ađ ekki er átt viđ ţađ í 5.-4. síđustu línunum, ađ hann hafi leikiđ lömbin í Ţistilfirđi grátt; hann hefur eflaust veriđ góđur smaladrengur eins og fleiri, en ţarna er ađeins í mynd­líkingu átt viđ ţá ca. 10.000 sakleysingja, sem misstu húsnćđi sitt og hröktust úr landi undan "Norrćnu velferđarstjórninni".


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband