Lífshćttulegt kynlíf

Ljótt var ađ lesa um dómsmál brezka auđ­kýf­ings­ins sem olli dauđa ungrar konu međ kvala­losta í kyn­lífi. Sadó-masó­kismi er ekki eđli­legur í sam­skipt­um kynj­anna og á ekki ađ öđlast neina viđ­ur­kenn­ingu, en hefur ţađ samt ekki gerzt hér á landi í samtökum sem fengu hér mikla velvild og ađstođ ađ auki frá yfir­völd­um?

Ţađ er mikill ábyrgđar­hluti ađ telja konu (eđa karli) trú um ađ til ţess ađ ţókknast elsk­huga eđa ból­félaga sínum ţurfi viđkom­andi ađ undir­gangast fjötra og píslir af ýmsu tagi, jafn­vel barsmíđar og hnífs­stungur eins og ţćr sem munu hafa dregiđ hina 26 ára brezku konu til dauđa. Karlinn fertugi var í gćr dćmdur í ţriggja ára og átta mánađa fangelsi fyrir manndráp.


mbl.is Kvalalosti leiddi til manndráps
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband