Hryllilegt morđ viđ hćsta fjall Afríku; öfgaislamismi í spilinu?

Viku eftir fólks­flutn­inga-ráđ­stefnu SŢ í Mar­okkó fund­ust tvćr skandi­navískar kon­ur, báđar ungar, látn­ar í tjaldi sínu í Atlas­fjöll­um, sl. mánu­dags­morg­un, skornar á háls. Konurnar höfđu ferđazt víđa um heim, önnur ţeirra m.a. um Ísland (sjá tengil neđar á Mbl.is).

Nú er taliđ, ađ morđingjarnir kunni ađ vera fundnir, ţrír Marokkó­menn, en einn ţeirra hafđi skiliđ eftir skilríki sín á morđstađnum, auk matarleifa og fatnađar frá ţeim.

Ekki er taliđ, ađ um auđgunarbrot hafi veriđ ađ rćđa. Var ţetta ţá af útlendingahatri sprottiđ eđa vegna ţess ađ ţćr hafi ekki viljađ ţýđast mennina? Eđa var ástćđan tengd harđlínu-islamisma og hryđjuverkahreyfingu? -- en ţađ vandamál er landlćgt ţar og hefur m.a. komiđ niđur á Spánverjum.

Víst er, ađ draga mun úr ferđamanna­straumi ţangađ frá Norđur­löndunum, sbr. fyrrgreinda Mbl.is-frétt.


mbl.is Gleymdi skilríkjum á vettvangi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţorsteinn Siglaugsson

Marokkómenn eru vođalegt fólk. Enda eru ţeir útlendingar. Samt eru ţeir reyndar ekki í ESB sem er auđvitađ mjög skrítiđ.

Ţorsteinn Siglaugsson, 20.12.2018 kl. 00:20

2 Smámynd: Jón Valur Jensson

Já, gerđu ađ gamni ţínu, Ţorsteinn minn.

En félagi minn ágćtur í stjórn Íslensku ţjóđfylkingarinnar skrifađi um hliđstćtt mál af meiri alvöru (skiljanlega, međ reynslu hans í huga), ţegar ég tengdi ţennan pistil inn á Facebók mína:

Guđlaugur Ćvar Hilmarsson [ritar] : "Lenti sjálfur í ţví ađ írskur félagi minn var stunginn í bakiđ međ hníf viđ hliđina á mér á göngustíg á svipuđum slóđum í Atlasfjöllunum fyrir um 20 árum. Hann lifđi ţađ af sem betur fer. Lögreglan og herinn brugđust skjótt viđ. Árásarmađurinn náđist 3 dögum seinna. Skýring lögreglu á árásinni var ađ mađurinn ćtti viđ geđrćn vandamál ađ stríđa (öfga-múslimi). Marokkó-lögreglan og herinn stóđu mjög fagmannlega ađ leit og rannsókn málsins. Ţeir vilja enga öfga-múslima í landinu, taka mjög hart á ţeim."

Ţetta eru gagnlegar upplýsingar. Og heyr fyrir marokkóskum yfirvöldum!

Jón Valur Jensson, 20.12.2018 kl. 03:05

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband