Ţegar Rúv fer offari, kannast ţađ ekki viđ neina ábyrgđ

Međ fölskum frétta­burđi um man­sal á veitinga­stađ Kín­verja, Sjanghć á Akur­eyri, ollu Rúvarar ţeim álits­hnekki og fjárhags­tjóni, en vilja ekki bera neina neina ábyrgđ. Eins og í Spiegel-málinu ćttu ţessir gervi­frétta­menn ađ bera persónu­lega ábyrgđ á gjörđum sínum: sćta, ef full ástćđa ţykir til, brott­rekstri og sjálfir ađ borga skađann sem ţeir ollu.

Ţetta er víst ekki í fyrsta sinn sem Rúv ţrjózkast viđ ađ bera ábyrgđ í fjárhags­legum málum, sem kćrđ hafa veriđ yfirvalda og endađ hjá dómstólum.

Hitt er okkur enn kunnugra um: pólitíska misnotkun vinstri manna á ţessum ríkis­fjölmiđli, sem einn međ góđa yfirsýn um fjölmiđlamál kallar, ađ rekinn sé eins og áróđurs­deild Samfylkingar og Vinstri grćnna.

Og hér er svo til ný frétt, ţ.e. gćrdagsins, á Eyjunni:

"RÚV fćr 222 milljónir aukalega

Samkvćmt fjáraukalögum ársins 2018 fćr RÚV alls 222 milljóna framlag til viđbótar ţeim 4,2 milljörđum sem stofnunin hafđi áđur fengiđ úthlutađ. Er framlagiđ sagt vera leiđrétting á lögbundnu framlagi, ţar sem ţađ hafi veriđ 222 milljónum lćgra en ráđ var gert fyrir í fjárlögum 2018, í tekjuáćtlun um innheimtar tekjur af útvarpsgjaldi.

Framlagiđ mun hćkka á nćsta ári, en í fjárlögum 2019 er gert ráđ fyrir 12,8 prósenta hćkkun á framlagi ríkissjóđs til fjölmiđlunar, eđa 534 milljónir króna. Kjarninn greinir frá ađ áćtlađar tekjur RÚV af auglýsingasölu og kostun áriđ 2018 séu um 2,5 milljarđar, ađ ţví gefnu ađ tekjur séu svipađar og áriđ 2017, auk ţeirra viđbótartekna sem HM í Rússlandi hafđi í för međ sér. Samkvćmt ţví verđi tekjur RÚV rúmlega sjö milljarđar áriđ 2019.

Samkvćmt frumvarpi Lilju Alfređsdóttur, mennta- og menningarmála­ráđherra, um stuđning viđ rekstur einkarekinna fjölmiđla, verđur dregiđ úr umsvifum RÚV á samkeppnismarkađi. Kostun dagskrárliđa verđur hćtt og hámark sett á fjölda auglýsingamínútna, úr átta í sex á klukkustund.

Áćtlađ tekjutap vegna ţessara breytinga er áćtlađ um 560 milljónir króna. Til stendur ađ bćta RÚV upp ţađ tekjutap međ öđrum hćtti, samkvćmt Lilju." (Leturbr. JVJ)

---Eins og ţađ sé ástćđa til !!!


mbl.is RÚV hafnar kröfum vegna Sjanghć-frétta
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ţórhallsson

Ef ađ viđ horfum nú framhjá ţví ađ hćgt sé á starfsemi asíubúa hér á landi,

Mun einhver sérstakur jólaandi fylgja ţáttaröđinni ÓFĆRĐ nú um hátíđarnar?

Endurspegla ţátta-rađirnir íslenskt samfélag?

Eru ţćttirnir góđ landkynning út á viđ?

Hvađ ţarf rúv ađ borga mikiđ fyrir sýningarréttinn á ţví myrkramyndefni?

Ef ađ ég vil ekki setja mínar SKATTKRÓNUR

í ađ brauđfćđa múslimann Baltasar og hans sýn á ÍSLENSKT samfélag;

get ég eitthvađ gert í ţví?

Jón Ţórhallsson, 21.12.2018 kl. 13:05

2 Smámynd: Jón Valur Jensson

Er Baltasar Kormákur nokkuđ múslimi?

Jón Valur Jensson, 21.12.2018 kl. 14:26

3 Smámynd: Jón Ţórhallsson

Mér hefur alltaf fundist hann ţess legur,

kannski er ţađ vitleysa hjá mér.

Ţađ ćtti ađ vera hćgt ađ skođa nokkra ćttliđi aftur í tímann.

Jón Ţórhallsson, 21.12.2018 kl. 15:04

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband