Til verndar ófćddum -- ţvert gegn grimmdar-athćfi ríkisstjórnar Íslands

Vonir standa til ađ eftirmađur banda­ríska hćsta­réttar­dómarans Ruth Bader Ginsburg verđi skipađur af Trump forseta, en hún er orđin hálfnírćđ.

Lífsverndar­sinnar og sann­krist­iđ fólk myndi fagna ţví ađ fá fleiri andstćđ­inga fósturvíga inn í hćstarétt. Ađ Rúvarar setji ţá upp grát­broslegt leikrit međ Silju Báru og/eđa öđrum herskáum femínistum er bara viđbúin auglýsing um öfgatök ţeirra á Efsta­leitis-apparatinu, sem ţeir einkavinavćddu án ţess ađ spyrja ţjóđina.


mbl.is Ginsburg útskrifuđ af spítala
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helgi Rúnar Jónsson

Ég tel ađ banna eigi fóstureyđingar sem getnađarvörn en leifa ţađ ef líf móđur er í hćttu.

Fólk ţarf ađ átta sig á ţví ađ ţađ fylgir ţví ábyrgđ ađ stunda kynlíf án getnađarvarna.

Helgi Rúnar Jónsson, 27.12.2018 kl. 09:07

2 Smámynd: Jón Valur Jensson

Góđur! Takk, Helgi Rúnar.

Jón Valur Jensson, 27.12.2018 kl. 11:07

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband