Dýrmćt reynsla úr miklum baráttuleikjum gegn Frökkum og Ţjóđverjum

Glćsileg var frammistađa landsliđs okkar í handbolta gegn bćđi Ţjóđverjum og Frökkum, ţótt viđ ofurefli vćri ađ etja. Eftir­minni­legt hve vel gekk fram­an af fyrri leiknum, međ Aron fyrirliđa Pálmarsson og horna­mann­inn Arn­ór Ţór Gunn­ars­son báđa í fínasta formi og međ stórsýningu á sinni snilld, ţar til ţeir meiddust báđir svo illa (í nára og lćri), ađ ţeir urđu frá ađ hverfa og gátu heldur ekki veriđ međ gegn Frökkum í kvöld. Vonandi verđa ţeir komnir aftur til baráttunnar í leiknum gegn Brasilíu nk. miđvikudag. En augljóst áfall var ţađ liđi okkar, ţegar ţeir báđir voru úr leik og Íslendingum ekki fćrt ađ etja kappi viđ Ţjóđverjana lengur, en gáfust ţó aldrei upp, ekki frekar en í leiknum í kvöld. Ţađ má sannarlega taka undir međ Ívari Benediktssyni íţróttafréttaritara, ađ okkar unga liđ (međal­ald­ur 23,6 ár) "tapađi međ reisn fyr­ir heims­meist­ur­um Frakka." Og aftur: "lengi vel var međal­ald­ur ţeirra sem báru leik Íslands uppi ekki nema ríf­lega 20 ár"!

Ég missti af ţessum leik í beinni, frétti svo af stöđunni 6:0 fyrir Frakka og ákvađ ađ sleppa ţeim bömmer ađ horfa á allt ţađ upp­haf! Varđ mér ţar međ ađ ósk minni ađ sjá ánćgju­legan leik, Íslendingana skora fleiri mörk frá ţeim tímapunkti en ţá frönsku, út allan fyrri hálfleik og lengur! unz Frakkarnir tóku aftur afgerandi forystu í seinni hálfleik og unnu međ 9 marka mun, 31:22. En ţessi góđi leikkafli á undan var alveg ótrúlegur, međ svo bráđunga leik­menn, ţar á međal Selfyss­ingana ţrjá, međ Hauk Ţrastarson yngstan, jafnaldra yngstu dóttur minnar, 17 ára, keppandi gegn sjálfu heims­meistaraliđi Frakka og skorađi tvö mörk úr ţrem­ur skot­um í sínum fyrsta leik­ á heims­meist­ara­móti! Skotharka Elfars, Sigvalda og Teits og jafnvel annarra var međ ólíkindum glćsileg. Óneitan­lega efnilegt liđ til nćsta áratugar. Og skemmtileg eftirmćli um leikinn: "Sel­foss gegn Frakk­landi"!

Markamunurinn var ađ vísu verulegur, ţegar upp var stađiđ (en 24:19 gegn Ţjóđverjum), en ţarna var í báđum tilvikum um heims­klassaliđ ađ rćđa og viđ ekki međ okkar beztu menn inná nema ca. 20 mínútur!

Til hamingju, ţjálfarar og liđsmenn allir. Ţjóđin fekk sannarlega mikiđ út úr ţessum leikjum báđum ţrátt fyrir tapiđ, en upp er líka byggt međ dýrmćtri reynslu fyrir komandi tíđ.


mbl.is Strákarnir voru óhrćddir gegn meisturunum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Reyndar heitir fyrirliđinn Aron Pálmarsson, en ađ öđru leyti tek ég heils hugar undir allt í ţessum góđa pistli.

Jóhann Elíasson, 21.1.2019 kl. 15:38

2 Smámynd: Jón Valur Jensson

Kćrar ţakkir, Jóhann, fyrir ábendinguna um ţessa fljótfćrsnivillu hjá mér, sem ég hef nú lagađ, og fyrir ţín góđu orđ.

Jón Valur Jensson, 21.1.2019 kl. 20:36

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband