Ófullkomiđ álit Agnesar biskups og falskar fullyrđingar atvinnu-femínista

Agnes M. Sigurđardóttir, biskup Íslands. Biskup Íslands tekur sízt fyllilega kristna afstöđu til fóstur­vígs­frum­varps­ins (nánar neđar).

RÚV endurtekur lygar/fáfrćđi femín­ista um ađ ein­ungis karl­menn hafi set­iđ í nefnd um fóst­ur­eyđinga­mál fyrir lagasetn­ingu 1975 (í reynd voru ţađ tveir karlmenn og tvćr konur!). Frétt RÚV af álitum trúfélaga til Alţingis er kórónuđ međ ţví ađ gera meiri grein fyrir umsögn ţessara tveggja, Silju Báru og Steinunnar Rögn­valds­dóttur kynja­frćđ­ings, en annarra og enda ţannig fréttina međ áhrifum af ţeirra málflutningi, sem er falskur í grund­vallar­atriđi, auk ţess ađ ganga út frá röngum, ósannan­legum forsendum. (Komum aftur ađ ţessu hér undir lokin.)

Álit ţjóđkirkju­biskups­ins er greini­lega mót­sagna­kennt. Annars vegar lýsir hún stuđn­ingi viđ ţađ, ađ konur taki sjálfar ákvörđun um fóstur­eyđingu, en hins vegar talar hún ekki ađeins um "rétt hinnar verđandi móđur yfir eigin líkama," heldur einnig um "rétt fósturs til lífs". En hvernig, ef fóstur hefur rétt til lífs, getur móđirin ţá haft rétt til ađ "láta eyđa ţví"?!! (Ef ţú, lesandi góđur, hefur rétt til lífs, hefur ţá versti óvinur ţinn eđa kannski bezti vinur ţinn eđa maki rétt til ađ eyđa ţví lífi ţínu?!)

Ţađ eru ćpandi mótsagnir í ţessu áliti Agnesar, og sem slíkt stenzt ţađ vitaskuld enga skođun, ţ.e.a.s. rannsókn skynseminnar, og er ţví ađ engu hafandi. Ţađ er ekkert gagn ađ slíkum biskupi, og flóttaleiđ hennar: ađ vísa til álits frá Siđfrćđistofnun (HÍ) sem var ekki einu sinni á leiđinni, er ekkert annađ en ţetta: aum flóttaleiđ!

  • Ţađ er athyglisvert, ađ í frétt Frétta­blađsins í dag (bls.4) af umsögn­unum 53 til Alţingis er Halldóra Mogensen, formađur velferđ­ar­nefndar ţingsins, ađ bjóđa einum ađila, nefndri Siđ­frćđi­stofn­un, upp á tveggja vikna auka­frest til ađ skila sínu áliti. Und­ar­legir slíkir starfshćttir á Alţingi!
  • En ţađ má undarlegt heita, ef niđurstađa Siđ­frćđi­stofnunar gengi svo í ţá átt ađ rétt­lćta ţađ mesta misrétti, sem viđ­gengst hér á landi gagn­vart fötluđum, ţar sem allţrosk­uđ­um ófćddum börnum er markvisst útrýmt í móđur­kviđi (og međ ţeim mun meira sársaukaskyn en ófćddu fórnar­lömbin ađ jafnađi eru). Salvör Nordal getur ekki veriđ ţekkt fyrir ađ ganga ţannig í berhögg viđ alţjóđ­legar skuld­bindingar okkar gegn allri grófri mismunun og illri međferđ á fötluđum.

En aftur ađ Silju Báru Ómarsdóttur og Steinunni Rögn­valds­dóttur. Eins og formađur Kvenréttindafélags Íslands međ spánnýju sniđi (femínistabulla) halda ţćr fram ţeirri lyga­full­yrđ­ingu, ađ nefndin sem vann ađ undirbúningi fóstureyđingalaganna 1975 hafi bara veriđ skipuđ karlmönnum. Ég svarađi ţví ranghermi á Vísir.is og á Facebók minni, ţannig:

Herskár femínisti (ein ţeirra ungu róttćklinga sem fyrir fáeinum árum tóku yfir hiđ áđur virđulega Kvenréttindafélag Íslands) fór međ blöskran­lega vanţekk­ingu um fóstur­eyđingamál í viđtali á Stöđ 2 og Vísir.is, ţar sem hún fullyrti, "ađ núgildandi lög hafi veriđ samin af nefnd sem var skipuđ ţremur körlum." Ţarna rćđir hún svo fávíslega um nefndarvinnu fyrir setningu núgildandi fóstur­eyđ­inga­laga frá 22. maí 1975. En ţađ rétta er, ađ nefndin var allan seinni hluta starfsíma síns (sem var alls ađ hámarki 38-39 mánuđir) skipuđ tveimur körlum og tveimur konum, og hafđi önnur ţeirra, Guđrún Erlendsdóttir hrl., tekiđ sćti í nefndinni í janúar 1971 (próf. Sigurđur Samúelsson yfirlćknir fór ţá úr nefndinni eftir 10 mánađa setu í henni), en hin, Vilborg Harđardóttir, blađamađur á Ţjóđviljanum og herská Rauđsokka í Alţýđubandalaginu, tók sćti í nefndinni 12. nóv. 1971. Nefndin, sem var upphaflega skipuđ 5. marz 1970 af Eggerti G. Ţorsteinssyni, heilbrigđis- og tryggingamálaráđherra, hafđi lokiđ störfum sínum međ útgáfu nefndarálits síns: Fóstur­eyđ­ingar og ófrjó­semis­ađgerđir, í júní 1973. Frá upphafi til loka störfuđu í nefndinni próf. Pétur H.J. Jakobsson, fćđinga- og kvensjúkdómalćknir, yfirlćknir fćđingadeilar Landspítalans, formađur, og próf. Tómas Helgason geđlćknir, yfirlćknir á Kleppi. En ţessir faglćrđu karlmenn voru sem sé fjarri ţví ađ vera einir um gerđ ţessa nefndarálits. Svava Stefánsdóttir félags­ráđgjafi var frá 1. jan. 1971 ráđin sem ritari nefndarinnar. (Sjá nefnt rit, Fóstureyđingar og ófrjósemis­ađgerđir, rit heil­brigđ­is- og trygg­inga­mála­ráđuneytis 4/1973, bls. 5). Bćta má viđ, ađ nefndin hélt ekki sinn fyrsta fund fyrr en 30. nóv. 1970, ţannig ađ heildar­starfs­tíminn hefur veriđ allt ađ átta mánuđum skemmri en hér ofar sagđi, og međ ţví verđur starfstími nefnd­ar­kvennanna enn lengri hlutfalls­lega en áđur var ritađ, en prófessors Sigurđar Samúels­sonar hugsanlega ađeins einn til tveir mánuđir.
----En mál ţetta snýst vitaskuld ekki um "sjálfs­ákvörđ­un­ar­rétt kvenna" yfir líkama ófćdds barns, yfir honum hafa ţćr engan "sjálfs­ákvörđ­un­ar­rétt" og hafa aldrei haft neinn ákvörđ­unar­rétt yfir honum og fá vonandi aldrei. 


mbl.is Biskup gagnrýnir frumvarp um ţungunarrof
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Tómas Ibsen Halldórsson

Ţakka ţér Jón Valur fyrir baráttu ţína fyrir börn ţessa lands, framtíđ ţjóđarinnar. Ţađ er međ ólíkindum hversu margir vilja fyrirbyggja framtíđ okkar sem ţjóđ og enn ótrúlegra er samviskuleysi ţjóđarinnar gagnvart ţeim sem enga björg geta sér veitt.

Tvískinnungur biskups kemur berlega fram í umsögn hennar viđ frumvarpiđ ljóta. Ég tek heilshugar undir međ ţér hversu mótsagnakennd umsögn hennar er.

Biskup sem ćtti ađ vera talsmađur kristinna gilda getur ekki leyft sér ađ tala á svo óábyrgan hátt sem hún gerir í umsögn sinni. Biskup kirkjunnar á ađ standa vörđ um Guđleg gildi vilji hann(hún) vera talsmađur Skapara himins og jarđar, Hans sem skapađi lífiđ og kom til ađ frelsa synduga men, og er líf einstaklinga ţar í forgrunni hvort heldur ţeir eru fćddir eđa ófćddir, ţeir eru ţá ţegar til, skapađir til ađ lifa og dafna.

Tómas Ibsen Halldórsson, 26.1.2019 kl. 19:41

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband