RÚV ofviđa ađ nefna ađ öfgamúslimar áttu sökina á hryllilegu hryđjuverki á Filippseyjum

Abu Sayyaf heita ţau og sprengdu sína sprengju í messu í kaţólskri kirkju í landinu, drápu 20. Fáum, ef nokkr­um kristnum kćmi slíkt ódćđisverk í hug gagn­vart trúarsamkomu. 

En Fréttastofa Rúv er í međ­virkn­inni -- og eins gagnvart sósíalísku óstjórninni í Venezúela og hörmungum ţeirrar ţjóđar : Rúv hefur sína hlálega vitlausu skýringu á ţví : lćkkun á olíuverđi í heiminum!!!


mbl.is Mannfall er sprengja sprakk í kirkju
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţorsteinn Siglaugsson

Ég sé nú ekki annađ en ađ í frétt mbl sé leitt ađ ţví líkum ađ ţarna hafi öfgamúslimar veriđ á ferđinni. En ţađ hefur bersýnilega ekki veriđ búiđ ađ stađfesta ţađ ţegar fréttin var skrifuđ.

Ţorsteinn Siglaugsson, 28.1.2019 kl. 09:39

2 Smámynd: Jón Valur Jensson

OK, Ţorsteinn, ţá breyti ég ţessu núna í samrćmi viđ ţađ.

Hef veriđ upptekinn viđ margt annađ, brást ţví seint viđ.

Jón Valur Jensson, 28.1.2019 kl. 13:01

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband