Konur styđja lífsrétt ófćddra ekki síđur en karlmenn

Nú kl 23.15 eru komin 374 nöfn á listann hjá Ţjóđskrá til stuđnings hinum ófćddu gegn stjórnarfrumvarpi. Konur taka jafnvel betur undir en karl­menn. Af 10 nýjustu ţar eru tvö ótil­greind, af hinum 8 er ađeins einn karl­mađur (form. Lífs­vernd­ar), en hin sjö nöfnin eru: ALLT KONUR smile  

Undirskriftalistinn var virkj­ađur í gćr kl. 14.48.

Tökum virkan ţátt í átakinu međ ţví ađ dreifa vefslóđinni https://listar.island.is/Stydjum/39 (ásamt hvatn­ingu um ţátttöku) sem víđast! Myndin, sem birtist efst á ţeirri vefsíđu, er af 20 vikna fóstri, međ fullu sársauka­skyni, sem ríkis­stjórnin ćtlar ađ leyfa ađ verđi deytt međ köldu blóđi gerendanna! Og nú rćđa ţau jafnvel um ađ ćtlast til ţess af skurđ­lćkn­um í heilsu­gćzlu­stöđvum á landsbyggđinni, ađ ţeir verđi ađ annast ţessar ađgerđir!

Biđjum fyrir ÓFĆDDUM BÖRNUM!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Valur Jensson

Nú um miđnćttiđ eru 393 komin á listann, og aftur gerist ţađ, ađ af ţeim 10 nýjustu ţar eru tvö ónafngreind, en af hinum átta er bara einn karlmađur, en SJÖ KONUR :)  

ŢORA karlmenn ekki lengur ađ tjá sig um ţessi mál?! 

Jón Valur Jensson, 3.2.2019 kl. 00:16

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband