UNDIRSKRIFTASÖFNUN TIL VARNAR LÍFI ÓFĆDDRA -- og um ađra valkosti en fósturvíg

er á fullu á netinu og á pappír og beinist gegn ófyrir­leitnu stjórn­ar­frum­varpi um fóstur­eyđ­ingar til loka 22. viku međgöngu. Margir spyrja hvar ţetta er. Hér er BEIN VEFSLÓĐ á hana: https://listar.island.is/Stydjum/39 og ţar er hćgt ađ skođa textann í róleg­heitum (nokkrar setningar), sjá ţar nýjustu 10 nöfnin og ákveđa svo ađ styđja ţetta, en ţá ţarf fólk ađ vera skráđ inn međ Íslykli.

Ađrar leiđir en fósturvíg

1) Hér eru samtök sem höfđu ađ markmiđi ađ benda ţunguđum konum á AĐRA VALKOSTi en ađ láta deyđa barniđ (samtök sem störfuđu vel í byrjun, ţar til fóstuvígs-sinnar fóru ađ gera ţeim lífiđ leitt međ afskiptum sínum)  https://www.facebook.com/groups/333382636698912/

2) Hér er svo gott frumvarp sem liggur fyrir Alţingi síđan 25.okt., 10 ţingmanna frumvarp sem međ virkum ađgerđum sínum myndi hjálpa ţunguđum konum sem eru reiđubúnar ađ gefa barn sitt til ćttleiđingar :  https://www.althingi.is/altext/149/s/0275.html (lesiđ, mjög forvitnilegt!) -- já, ţađ eru ýmsar leiđir fćrar ađrar en ađ láta deyđa barniđ :)

3) Margvísleg félagsleg og fjárhagleg ađstođ stendur mćđrum til bođa:
1) Fćđingarorlof (80% af međaltali heildarlauna eđa reiknađs endurgjalds).
2) Barnabćtur (Međ fyrsta barni 390.700 kr. Međ hverju barni umfram eitt: kr. 400.800 Viđbót: * Međ hverju barni yngra en 7 ára kr. 140.000.
Svo skerđast bćturnar eitthvađ, ef tekjur eru komnar yfir 3,6 millj. á ári hjá einstćđum for. og heldur meira af ţeim tekjum sem fara yfir 5,5 millj., sjá https://www.rsk.is/einstaklingar/vaxtabaetur-og-barnabaetur/barnabaetur/#tab
2) Mćđralaun. (Upphćđir frá 1. jan. 2019: Laun vegna 2 barna: 9.948 kr. á mán. Laun vegna 3 barna eđa fleiri: 25.864 kr. á mán.)
4) Međlag (34.362 kr. á mán.).
5) Hćkkun húsnćđisbóta vegna hvers barns (10.471 kr. á mán. vegna 1. barns, 17.801 vegna tveggja barna).
6) Um 85-90% niđurgreiđsla leikskólagjalda.
7) Réttur á framfćrslustyrk sveitarfélags, ef endar ná ekki saman.
8) Styrkir frá kirkjusóknum (einnig ókeypis ţátttaka í mömmu­morgnum undir leiđsögn og ráđgjöf).
9) Matar- & fatagjafir (á mćđur & börn) frá mćđrastyrks­nefndum.
10) Matarúthlutanir frá Fjölskylduhjálp Íslands.
 
Kostnađur viđ hvert leikskólapláss er í reynd yfir 150.000 kr. á mánuđi (sennilega komiđ yfir 160.000), sveitarfélögin borga mest af ţví, og leikskólagjöld eru lćgst (ţ.e. mest niđurgreidd) hjá einstćđum foreldrum og háskólanemum, og ţar ađ auki eru mörg sveitarfélög međ verulega lćkkun leikskólagjalda ţegar foreldrar er međ tvö eđa fleiri börn á leikskóla. Leikskólagjöld eru ţó ekki jöfn innbyrđis međal allra sveitarfélaga. --Liđir 8, 9 og 10 eru ekki bundnir viđ einstćđar mćđur, en ţćr hafa samt meiri ţörf en t.d. útivinnandi hjónafólk fyrir fyrir slíka ađstođ, enda munu ţćr fjölmennar međal ţeirra, sem fá slíka styrki.
 
Safnast ţegar saman kemur, og vitaskuld má gera ráđ fyrir ađ einstćđ móđir međ 1-2 börn á leikskóla hafi sínar vinnu­tekjur ţá (og eins ţegar ţau eru komin í reglulegan skóla). Ónefnt var líka, ađ margar fá einhvern stuđning hjá foreldrum sínum, t.d. tíma­bund­iđ ađ vera í húsnćđi ţeirra endur­gjalds­laust og iđulega ađstođ ţeirra eđa annarra ćttingja og vina viđ barna­gćzlu. Ţađ er ekki svo, ađ sú, sem horfir fram á ađ verđa einstćđ móđir, einangr­ist frá öđrum međ ţví móti, og margar fíleflast einmitt viđ ţađ ađ hafa fyrir barni ađ sjá og berjast fyrir réttindum sínum og barnsins.
 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband