Enn reyna Ráđhúsmenn yfirklór vegna stjórnsýslubrota, í ţetta sinn vegna kosningasvindls!

Og reyna nú ađ skjóta á sína gagnrýnendur fyrir "meiđandi ummćli"!

SÚ ELDSKARPA SIRRÝ HALLGRÍMSDÓTTIR fletti (međ Persónu­vernd) ofan af kosningasvikum Dags B. & Co. sl. vor, í Bakţönkum Fréttablađsins. Lítum fyrst á skilabođ frá Persónuvernd, síđan athugasemdir frá Moggabloggara og einnig mér, loks eitthvađ safaríkt úr frásögn Sirrýjar.
 
Persónuvernd veitti Reykjavíkurborg alvarlegar ákúrur fyrir framgöngu hennar fyrir síđustu borgarstjórnarkosningar. Ţetta varđar mjög svo villandi tölvubréf og sms-skilabođ send úr Ráđhúsinu til valinna hópa kjósenda, bersýnilega til ađ lokka ţá međ blekkingum á kjörstađ.
 
"Í úrskurđinum eru gerđar alvarlegar athugasemdir viđ framgöngu borgarinnar í málinu. Í bréfi sem Persónuvernd sendi borginni í júni á síđasta ári er til ađ mynda spurt af hverju Persónuvernd hafi ađeins veriđ upplýst um afmarkađan ţátt málsins og hvers vegna ţađ hafi ítrekađ gćtt ósamrćmis í svörum borgarinnar.
 
Borgin bađst afsökunar á ţessu í svari sínu og sagđi ţađ ekki hafa veriđ ćtlun sína ađ leyna neinu um ţađ hvernig verkefniđ yrđi unniđ. Ţá var jafnframt beđist velvirđingar á ţví ađ ósamrćmis hefđi gćtt í svörum.
 
Persónuvernd virđist ekki taka ţessi svör gild. Í niđurstöđu stofnunarinnar segir ađ ekki hafi komiđ fram fullnćgjandi skýringar á ţví hvers vegna hún hafi ekki fengiđ allar upplýsingar sem óskađ hafđi veriđ eftir sérstaklega. Ţađ sé alvarlegt ađ ábyrgđarađili, sem vinni međ persónuupplýsingar og sé auk ţess stćrsta sveitarfélag landsins, skuli láta undir höfuđ leggjast ađ svara fyrirspurnum eftirlitsvalds. Slíkt sé ámćlisvert." --Svo segir í Rúv-frétt um máliđ, og áfram segir ţar:
 
"Gildishlađin smáskilabođ og óţarfa bréf
Persónuvernd er líka nokkuđ afdráttarlaus varđandi sms-skilabođin og bréfin sem send voru ungu fólki. Hún segir ađ texti ţeirra hafi veriđ gildishlađinn og í bréfum, ţar sem rćtt var um skyldu til ađ kjósa, hafi hann veriđ rangur. Hvergi sé minnst á kosningaskyldu í íslenskum lögum. Ţá segir Persónuvernd ađ bćđi smáskilabođin og bréfin hafi veriđ til ţess fallin ađ hafa áhrif á hegđun unga fólksins í kosningunum. [...]
 
Persónuvernd segir ađ bréfin sem voru send til kvenna 80 ára og eldri og erlendra ríkisborgara hafi ekki einungis veriđ til upplýsinga og frćđslu heldur hafi ţau einnig veriđ hvatning til ađ kjósa." (Rúv-texta lýkur).
 
Um ţetta ritar Moggabloggarinn ágćti G. Tómas Gunnarsson frá Ameríku: "Ţađ má jafna ţessu viđ ađ borgin sé sökuđ um ađ reyna ađ hafa áhrif á kosningar međ gildishlöđnum skilabođum. Jafnframt er borgin sökuđ um ađ hafa í raun leynt upplýsingum og ósamrćmi í ţeim upplýsingum sem óskađ var eftir.
 
Ţađ er ţekkt stađreynd [bćtir Tómas viđ] ađ mismunandi flokkar hafa mismunandi fylgi innan mismunandi hópa. Ţví er ţađ alltaf verulega tvírćtt og vafasamt ef stjórnvald eins og Reykjavíkurborg reynir ađ hafa á einhvern hátt áhrif á hegđun kjósenda. Sérstaklega ţegar ákveđnir hópar eru teknir út úr.
 
Ríkisstjórnir, sveitarstjórnir og önnur yfirvöld eiga ekki ađ skipta sér af kosningum. Ţađ vekur alltaf upp spurningar og vírkar tvímćlis.
 
Margir hafa undanfariđ lýst yfir áhyggjum sínum af ţví ađ nafnlausir ađilar reyni ađ hafa áhrif á einhverja hópa.
 
Sýnu alvarlegra högg fyrir lýđrćđiđ er ef stjórnvöld standa fyrir slíku." ---Vel mćlt hjá Tómasi, og ég vil bćta viđ ţetta:
 
Nú stendur örugglega til hjá "borgarstjórnarmeirihlutanum" ađ hafna ţví, ađ hann hafi í örvćntingu sinni reynt ađ hafa óeđlileg áhrif á úrslit kosninganna. En ţetta liggur mun ljósar fyrir en ţađ, sem Fréttastofa Rúv hefur sí og ć veriđ ađ tyggja á, sem einu af krónískum ákćruefnum sínum á hendur Trump forseta, hvort hann hafi međ svindli haft áhrif á úrslit forsetakosninganna. Ađ LJÚGA ţví sl. vor ađ ungu fólki í Reykjavík, ađ ţví vćri SKYLT ađ kjósa, ţjónađi bersýnilega pólitískum tilgangi vinstri manna, sem vita ađ ungt fólk er ginnkeyptara en roskiđ fólk fyrir óraunhćfum útópíum.
 
Svo situr ţessi "meirihluti" í skjóli minnihluta atkvćđa (rúml. 46%)! Meirihlutinn, sem sat á valdastólum í Ráđhúsinu fram á voriđ 2018, náđi m.a.s. ekki nema rúml. 38% atkvćđa í kosningunum í vor! og núverandi "meirihluti" (ađ viđbćttri "Viđreisn", ţví ábyrgđarlausa illţýđi) situr í skjóli ađeins rúml. 46% atkvćđa!l Hvađ ef 1-2% kusu í takt viđ lygaútsendingarnar frá vinstrisinnuđu tölvuliđi Ráđhússins?!!! Ţá vćrum viđ ekki međ ţessa spilltu afglapastjórn í Ráđhúsinu!
 
Ţađ er engin ofrausn ađ bćta hér viđ kjarnanum í grein Sirrýjar um kosningasvindliđ. Hún sagđi ţar af frétt í Morgunblađinu "um ađ Reykjavíkurborg hafi međ ólögmćtum hćtti reynt ađ hafa áhrif á hegđun ákveđins hóps kjósenda í síđustu kosningum. Ţar svarađi fyrir máliđ „í fjarveru“ borgarstjóra, borgarritarinn. [Og Sirrý áfram:]
 
Hann benti í allar áttir nema í ţá einu ţar sem ábyrgđin liggur. Fyrsta viđbragđ er eins og vanalega ađ tefla fram embćttismönnum ţegar erfiđ mál koma upp. Vitanlega mun Dagur ţurfa ađ tjá sig um máliđ, en ferliđ er alltaf ţađ sama, fyrst er reynt ađ dreifa ábyrgđinni, embćttismenn látnir tjá sig, og síđan kemur Dagur fram, án ábyrgđar.
 
Ţetta mál er grafalvarlegt. Samfylkingin, Píratar og VG notuđu sameiginlega sjóđi borgarbúa til ađ reyna ađ hafa áhrif á kosningahegđun. Persónuvernd bendir til dćmis á ađ skilabođin sem send voru til ungra kjósenda hafi veriđ gildishlađin og til ţess fallin ađ hafa áhrif á hegđun ţeirra í kosningunum.
 
Ótrúlegt og siđlaust.
 
Ég get varla beđiđ eftir ţví ađ sjá hvernig hinir siđvöndu Píratar ćtla ađ bregđast viđ, vćntanlega leggja ţeir til ađ ferlar verđi skođađir og skrifstofum breytt í sviđ, eđa öfugt. Braggamál koma og fara. En tilraun til ađ hafa óeđlileg áhrif á kosningar er gríđarlega alvarlegt mál og ábyrgđin liggur kirfilega hjá Degi, Pírötum og VG.
 
Hvernig getum viđ treyst ţessu fólki?" ---Ţökk fyrir ţennan snarpa morgunlestur, Sirrý Hallgrímsdóttir :)
 

mbl.is Ásakanir um kosningasvindl meiđandi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhannes Laxdal Baldvinsson

Kannski fćri betur á ađ nota nýyrđiđ hans Björns Bjarnasonar, "kosningafikt" í stađinn fyrir kosningasvindl.

Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 12.2.2019 kl. 21:33

2 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ţetta ódćla vinstra liđ fer hvarvetna eins langt og ţađ telur sig komast og helzt lengra, rétt eins og fósturdrápsliđiđ í "heilbrigđisráđuneyti" Svandísar Svavarsdóttur, sem starfar í anda Kína- og Kúbu-Marxistans Magnúsar sál. Kjartanssonar, annars heilbrigđisráđherra.

Jón Valur Jensson, 12.2.2019 kl. 23:20

3 Smámynd: Jón Valur Jensson

... sem einnig lék sér ađ ţví ađ kveđa upp dauđadóma yfir ţeim ófćddu í anda Leníns, ţótt hann gengi ekki eins langt í ţví efni og Svandís Svavarsdóttir SÍA-manns Gestssonar.

Jón Valur Jensson, 12.2.2019 kl. 23:25

4 Smámynd: Jón Valur Jensson

Svona menn, ásamt taglhnýtingum sínum, sem vinna í senn gegn ţjóđarhagsmunum og lífsréttinum, eiga ekki heima á Alţingi Íslendinga.

Jón Valur Jensson, 12.2.2019 kl. 23:31

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband