Kosninga-"fikt" Dagsmanna: afbrot og stjórn­sýslu­hneyksli á fulla ábyrgđ pólitíska meirihlutans í Rvík

Ljóst er af orđum Eyţórs Arnalds í Eyju-frétt ađ ein­beitt­ur brota­vilji bjó ađ baki ákvörđ­un meiri­hlut­ans á kjör­dag, međ ólög­leg­um SMS-skila­bođum til ung­menna. Fylgja ber ţví kćru Vig­dísar Hauks­dóttur eftir af full­um krafti --- ţetta var afbrot og stjórn­sýslu­hneyksli og á fulla ábyrgđ pólitíska meirihlutans.

Sjá nánar afhjúpandi texta Eyţórs hér neđar!

En fjallađ er um máliđ í Staksteinum Moggans í dag (bls.8; margir fá blađiđ frítt inn um lúguna í dag), og ţar segir:

"Meirihlutinn í borgarstjórn fór í ómerkilega málfundarćfingu á borgar­stjórn­ar­fundi í fyrradag. Međ ţví ćtlađi hann ađ breiđa yfir kosninga­brot sín en afhjúpađi í stađinn slćman málstađ. Minni­hlut­inn hafđi lagt fram til­lögu um ađ sveit­ar­stjórn­ar­ráđuneytiđ kannađi ađgerđir borg­ar­inn­ar í ađdrag­anda kosn­inga, ađgerđir sem reynd­ust lög­brot.

Klćkja­stjórn­mála­menn meiri­hlut­ans, Dag­ur B. Eggerts­son og Ţór­dís Lóa Ţór­halls­dótt­ir, létu „breyta“ til­lög­unni ţannig ađ hún varđ óţekkj­an­leg, til ađ ţurfa ekki ađ fella hana.

Breyt­ing­in fólst í ţví ađ taka út ađ sveit­ar­stjórn­ar­ráđuneytiđ skođađi ákvarđ­anir og at­hafn­ir borg­ar­inn­ar í ađdrag­anda kosn­ing­anna og ađ setja í stađinn inn texta um ađ leggja lín­ur til framtíđar“. Ćtl­un­in međ ţví var ađ beina at­hygl­inni frá kosn­inga­brot­inu í fortíđinni og tala í stađinn al­mennt um framtíđina.

Vissu­lega er gott ađ rćđa framtíđina, en fyrst ţarf ađ sjálf­sögđu ađ kom­ast til botns í ţví hvađ gerđist í borg­inni í ađdrag­anda síđustu borg­ar­stjórn­ar­kosn­inga.

Hvernig gat ţađ gerst ađ meiri­hluti borg­ar­stjórn­ar sinnti eng­um ađvör­un­um en hélt áfram međ kosn­inga­brotaađgerđir sín­ar?

Skilj­an­legt er ađ Dag­ur vilji ekki rćđa ţetta, en ţetta er samt stóra máliđ sem verđur ađ upp­lýsa."

Eyţór Arnalds, oddviti Sjálfstćđisflokks, upplýsti betur og mjög merkilega um máliđ á borgarstjórnarfundi í fyrradag:

„Ţađ er ekki nóg ađ lćra af reynslunni, heldur ţarf ađ fá utanađ­kom­andi ađila til ađ fara yfir ţetta mál frá A til Ö. Eđlilegt er ađ sveitar­stjórn­ar­ráđuneytiđ fari í máliđ. Reykjavíkurborg hefur orđiđ uppvís ađ ţví brjóta lög um persónuvernd og senda gildishlađin og efnislega röng skilabođ til kjósenda. Borgin notađi ađstöđu sína til ađ hvetja handvalda hópa til ađ mćta á kjörstađ. Hópa sem meirihlutinn taldi sér ţóknanlega”

sagđi Eyţór og bćtti viđ ađ skattfé borgarinnar hafi veriđ notađ til verkefnisins, og takiđ nú eftir:

„Borgarstjóri lýsti ţví yfir í ađdraganda kosninga ađ allt verkefniđ hafi veriđ unniđ eftir réttum leiđum og leikreglum. Annađ hefur komiđ í ljós međ úrskurđi Persónuverndar frá ţví fyrr í mánuđinum ţar sem stađfest er ađ borgin braut lög. Auk ţess óskađi borgin eftir undanţágu frá banni á óumbeđnum SMS-sendingum. Ţeirri undanţágu var hafnađ. Ţrátt fyrir banniđ sendi borgin ungum kjósendum SMS á kjördag, beinlínis til ađ hafa áhrif á hegđun kjósenda. Ţetta bendir til ţess ađ brotavilji hafi veriđ til stađar. Og ţađ nokkuđ einbeittur.

Já, einbeittur brotavilji, svo mikiđ er ljóst! Og ţá er úrlausn ţessara klćkjarefa ađ breyta eđlilegri tillögu minnihlutaflokkanna og snúa beinum tilmćlum um rannsókn brotamálsins í ósk um ađ fá "lín­ur til fram­tíđar"!!! yell Yfir­dreps­skapurinn, falsiđ og hrokinn ríđa hér saman á borgar­bikkju Dagsmanna.

Björn Bjarnason á einnig grein um máliđ hér:

Viđreisn í afneitun međ brotlegu flokkunum


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband