Verkalýđsforystan beini kröfum sínum líka ađ okrandi borgaryfirvöldum

Húsnćđisokriđ er ađ miklu leyti á ábyrgđ Dagsmanna í Reykjavík sem hafa keyrt upp lóđaverđ og gert mörgu ungu fólki ófćrt ađ kaupa fyrstu íbúđ, og ć fleiri í leit ađ leiguhúsnćđi lenda í okurmarkađi, jafnvel ţeirra gróđa­punga sem eignuđust mikiđ húsnćđi međ billegasta hćtti.

Verkalýđshreyfingin á ekki ađeins ađ beina spjótum sínum ađ SA, auđvaldinu og ríkisstjórninni, heldur borginni líka: krefjast ódýrra lóđa, lćkkunar bygg­ingar­gjalda og ekki sízt lćkkunar útsvars á láglaunafólk.

Einnig ţarf ađ krefjast lćkkunar stýrivaxta og vaxta húsnćđislána í ofurgróđa­stofnunum ríkisins: Lands­bankanum og Íslandsbanka -- sem og í Arionbanka!


mbl.is Segja hćstu launin hćkka mest
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband