Uppivöđsluseggir í átökum viđ lögreglu

Ţađ er langt gengiđ ţegar hćlisleitendur reyna ađ hertaka Austurvöll og krefjast hér réttinda umfram ţađ sem lög kveđa á um, fara jafnvel út í stimpingar viđ lögreglu og virđast til alls vísir ásamt freku No Borders-fólki. En lögbrjótum má gjarnan benda á ţađ ađ leiđin er greiđfćr heim.


mbl.is Piparúđa beitt á Austurvelli
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrólfur Ţ Hraundal

Já Jón Valur.  Líki ađkomufólki ekki hér,  ţá hlýtur ađ vera betra einhverstađar annarstađar sem ţetta fólk hefur dvaliđ og ţví hentugast fyrir ţetta fólk ađ hćtta ađ pínasig og fara ţangađ.

Erlent fólk sem ekki getur eđa vill fara ađ lögum og reglum hér, ţađ á ađ reka úr landi umsvifalaust og íslenskir Kvislingar sem styđja andstćđinga laga og réttar hér á ađ fangelsa og ţar eiga ţeir ađ vera ţar til réttađ hefur veriđ í málum ţeirra og ţeir greitt allan kostnađ sem af málum ţeirra hlýst. 

Kostnađi vegna undanlátsemi viđ yfirgangsfólk á ekki ađ velta yfir á ćrlega.   

Hrólfur Ţ Hraundal, 12.3.2019 kl. 13:09

2 Smámynd: Jón Valur Jensson

  Já, vel mćlt, Hrólfur: bezt ađ ţetta fólk ađ hćtti ađ pína sig og fari ţangađ sem ţví finnst betra og hentugra ađ vera!

  Sannarlega á ekki ađ velta vanda ţeirra yfir á ćrlega!

  Og Rauđi krossinn á ađ hćtta ađ láta nota sig til skammarlegrar međvirkni, sér í lagi međan hann sinnir ekki skyldum sínum til fulls hér heima: hann vanrćkir nú endurnýjun sjúkrabíla, međan hann eys tugum og jafnvel hundruđum milljóna í lögfrćđinga vegna ólöglegra, múslimskra hćlisleitenda, bara af ţví ađ vinstri-ţrýstihópar og anarkistar, No-Border-unglingar og ţvílíkir sćkja ađ ţeim međ kröfur sem njóta ţó einskis almenns stuđnings ţjóđarinnar!

Jón Valur Jensson, 12.3.2019 kl. 13:42

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband