Enga ESB-orkupakka-Ţórdísi á stól dómsmálaráđherra!

Ţađ vćri skađi fyrir landiđ, ef ţessi ESB-undirgefna Ţórdís Kolbrún Reyk­fjörđ Gylfa­dóttir, ráđherra ferđa­mála, iđn­ađar og ný­sköp­unar, verđur líka ráđ­herra dóms­mála og ţar međ inn­flytj­enda­mála! Mar­okkó­samn­ingurinn af­leit­lega heimsku­legi er ađ mestu til kom­inn undir megin­áhrifum Evr­ópu­sambands­ins, ţessu sama sem undan­fariđ hefur beitt Breta og Skota kúgunar­valdi sínu og áđur hefur ţver­brotiđ gegn ţjóđar­rétti bćđi Íslend­inga og Fćreyinga, auk ţess ađ sýna Grćnlendingum yfir­lćtis­fulla síngirni.

Öll eyríkin í Norđur-Atlants­hafi hafa veriđ grátt leikin af megin­lands-stór­velda­banda­lag­inu ESB, ţar međ taliđ Írska lýđveldiđ, sem varđ ađ lúta reglum ESB um ţjóđar­ábyrgđ á hruni bankanna. Sjálfstćđ lausn Íslands í ţeim málum, sem og sigurinn í Icesave-málinu, var öfundar­efni Íra og ţađ ađ verđleikum.

Og viđ ţurfum ekki fleiri jábrćđur (eins og Kristján Ţór) né jásystur ESB ađ kjötkötlum Sjálfstćđisflokksins.


mbl.is „Ţetta er auđvitađ í höndum formannsins“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Heiđarsson

Ţađ er undarleg ráđstöfun hjá BB ađ skipa ráđuneyti dómsmála yfir á manneskju sem kiknar í hnjánum viđ ţađ eitt ađ horfa til suđur og austurs. Ţađ gćti nefnilega glitt í einhver undur ţar ytra.

Manneskja sem ekki getur stađiđ á rétti landsins ţegar um fullveldiđ er ađ rćđa (orkumál) og öll vopn eru okkar megin, mun alls ekki hafa kjark til ađ standa upp í hárinu á erlendum dómstól, sem n.b. hefur ekki lögsögu hér á landi.

Ţađ mćtti halda ađ einhver mannahörgull sé innan Sjálfstćđisflokks, móđurflokks Íslands. Svo er ţó alls ekki, fjöldi ţingmanna hafa getu, kjark og trúnađ kjósenda til ađ taka viđ sćti dómsmála og ljúka ţví verki sem fyrir liggur, međ sóma. 

Ţađ kemur sífellt oftar upp í huga manns ađ ráđherraval BB byggi ekki á hćfni ţingmanna Sjálfstćđisflokks, heldur sé hann markvisst ađ halda niđri ţeim sem kjósendur treysta best. Ađ hann sé hrćddur viđ ađ fái ţeir of mikil völd, ţá geti ţeir bolađ honum af toppnum. Ţetta mat hans er rangt, margir ţingmenn gćtu velt honum af stóli hvenćr sem er, hvort sem ţeir eru ráđherrar eđa ekki. Hins vegar eru meiri líkindi til ađ svo verđi gert, ţegar hann trekk í trekk gengur framhjá bestu ţingmönnunum. Kjósendur láta ekki hafa sig ađ fíflum endalaust.

Kveđja

Gunnar Heiđarsson, 14.3.2019 kl. 17:27

2 Smámynd: Jóhann Elíasson

Ég hef heyrt ţví fleygt ađ vegna ţess ađ Ţórdís Kolbrún sé ein helsta vonarstjarna sjálfstćđisflokksins, hafi ţađ veriđ planiđ ađ koma henni út úr Iđnađarráđuneytinu til ađ hún losnađi viđ ađ leggja ţriđja orkupakkann fram, vegna ţess hve "tćpur" hann er gagnvart stjórnarskránni.  En ţađ gafst ekki tími til ađ klára máliđ en sennilega verđur ţađ gert nćstu daga.  Sagan segir einnig ađ sá ţingmađur sem hefur veriđ forystu sjálfstćđisfokksins nokkuđ erfiđur.  Honum verđi "refsađ" međ ţví ađ setja hann í Iđnađarráđuneytiđ.  Ţessi ţingmađur heitir Páll Magnússon....

Jóhann Elíasson, 14.3.2019 kl. 21:32

3 Smámynd: Jón Valur Jensson

Athyglisverđur orđrómur, Jóhann. Sjáum til, hvort rétt reynist.

Svo ţakka ég Gunnari Heiđarssyni öflugt og kryfjandi innleggiđ hér ofar, mjög á ţá lund sem mér hefur sýnzt sjálfum um ástandiđ, en skýrar sett fram hér í máli hans

Jón Valur Jensson, 14.3.2019 kl. 22:37

4 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

 BB gerir ţađ sem Ţistilfjarđarkúvendingurinn segir honum ađ gera. Í 100 ára leynihyrslum Alţingis er sannleikurinn falinn um viđbjóđinn sem átti sér stađ í "hreinsununum" eftir Hrun. Ţar klóruđu margir annara mann bökum gegn seinni tíma greiđum. BB gerir ţađ sem hentar honum best. 

 Góđar stundir, međ kveđju ađ sunnan.

Halldór Egill Guđnason, 14.3.2019 kl. 23:07

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband